Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1945, Page 53

Andvari - 01.01.1945, Page 53
ANDVAHt LÝðvcldishugvekja um islenzkt mál 49 llr mennirnir yfir þeim; þær eru ekki annað en verkfæri. Menn- irnir eiga að hagnýta vélarnar, en þær eiga að leggja fram hraðann. Nú er því timi til hóglætis fyrir mennina. Þetta var að nokkru útúrdúr, en margs þarf að gæta. í máli er sízt af öllu þörf fyrir aukinn hraða. Ef á hann er aukið i því, er bráðlega komið lit í iðulaust moldviðri. Fyrsta skilyrði allr- ar fágunar er stilling, jafnt i máli sem öðru. Við hugrenning- ar 1°ðir Iineig'ð til óstýrilætis, er stafar af eðli taugakerfisins, en l);ei' þarf að temja við lögmál tungunnar, svo að málið verði skipulegt. Siðaðir menn tala stillilega, hægt og rólega, til þess :>ð fa tóm til þess að haga sem bezt orðum sinum. íslendingar eigu ekki að venja sig af því að tala eins og siðaðir menn. Talið 111 a ekki verða hraðara en hugsunin. Ef menn hugsa á annað i'orð, eiga þeir að hugsa fyrst og tala síðan og alls ekki hraðara 111 jafnóðum. Ef menn hugsa ekki, eiga þeir auðvitað að þegja. ^ ið það, er hér hefur verið sagt um framburð málsins og stafsetningu, má enn bæta því, sem almennt er að segja um sanianfarir talaðs máls og ritaðs, að þess á milli eiga að vera sem nánust tengsl. Menn eiga að rita vandað talmál og tala 'andað ritmál; framburður orðanna á að fara sem næst staf- setningu þeirra, stafsetningin að vera til leiðbeiningar um i aniburðinn eins og við lestur. Það hefur varðveitt málið )czt á liðnum öldum, að fólk hefur haft ritmál fornhókmennt- ‘|nna til fyrirmyndar um talmál sitt og lnindið mál, þar til ^tnn hófst, en það kemur i sama stað niður; rimið liafði svipað lestugildi fyrir málið og' ritunin síðar. í tali á fólk ekki e ur að nota önnur orð en þau, er menntaður maður telur o!r / u^sæni(tan af að láta eftir sig á prenti í fágaðri ritsmíð, í-> o\a]ið tahnál á ekki að selja í rit nema í þeim fáu tilfellum, (.ein stöðugt á að fækka, þegar nauðsyn ber til að sýna málfar nvdinUlaðS ^(>^ís' Fólk á lika að venja sig af latmælum og j,1U (ælíjum í alvarlegu tali. Eins og siðaðir menn gera sér ti'j’ Uni a® ganga þrifalega til fara, eins á fólk, er teljast vill freS1 a®ra uianna, að temja sér þrifalegt orðfæri og fj'rst og 111 st l)a> er mest ber á því, i tali við aðra menn.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.