Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 54

Andvari - 01.01.1945, Síða 54
50 Meistari H. H. ANDVARt Þeir, sem eru málfarssóðar í tali, verða ekki til lengdar mál- þrifnaðarmenn í riti; þéir hljóta að bugast fyrir samhljómun eiginnar vanhirðu og aðdynjandi óvanda. Hér þarf að snúa við. Málþrifnaðarmenn — og það hljóta allir að vera, sem í raun og veru er annt um íslenzka þjóð- menningu, — verða nú að taka rögg á sig og þrífa til í málinu —• líkt og myndarleg húsmóðir þrífur lil í hýbýlum sínum, svo að ekki falli blettuf á sæmd hennar, og ryður burt öllum óþverra og rusli. A líkan hátt verða málþrifnaðarmenn að vera samtaka um að ryðja hlifðarlaust burt óhreinindunum úr málinu, erlendum slettum og öðrum mállýtum, og þeir mega ekki liætta í'yrr en þeir hafa unnið bug á undanbrögðum og fyrirslætti málfarssóðanna, sem ekki mun skorta i þessari baráttu fremur en í slríði húsmæðranna við óþekku sóðana, sem ata jafnóðum út fyrir þeim það, sem þær hreinsa. Meðal undanbragða málfarssóða er það til að telja útlendar slettur til „eríendra menningaráhrifa“, en ekki þarf mikillar umhugsunar til að koma auga á, að þess háttar er eklci annað en fjarstæða. Liklega eru þeir fáir, sem hafa orðið fyrir magn- aðri áhrifum erlendrar menningar eða flutt þjóð vorri meira af heilnæmu tagi þeirra en .Jónas Hallgrímsson, og sjálfsagt enginn, sem betur hefur kunnað að taka íslenzk orð fram yfir erlend og iklæða erlendar hugmyndir þokkalegum búningi a islenzku. Fyrir það, að þeir, sem hafa látið sér annast um is- lenzka menningu síðan á dögum Jónasar, hafa ekki þótzt upp úr því vaxnir að fylgja dæmi hans, heldur haft til þess ötul- lega viðleitni, hefur hún auðgazt og íslenzkt mál þroskazt, og mega það kallast sæmilegar nytjar erlendra menningar- áhrifa. Sá er einn fyrirsláttur málfarssóða, að slettur erlendra orða og orðtækja beri vitni um alþjóðahyggju, en sæmilegur kunn- ugleiki á þeirri hugarfarsstefnu færir sönnur á hið gagnstæða. Það er fullkominn misskilningur að halda, að alþjóðasinnai vilji útrýma þjóðernum, demba þeim saman og sjóða þau nið- ur í óskilgreinanlegan hrærigraut. Alþjóðahyggja er sprottin af frjálslyndi, er stafar af víðsýni, og alþjóðasinnar hafa þvl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.