Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 56

Andvari - 01.01.1945, Síða 56
52 Meistari H. H. ANDVAiU í þessn efni. Þeir bregðast ella starfsmannlegum skyldum sín- um. Blaðamaður við íslenzkt blað, sem getur ekki orðað liugs- anir sínar á íslenzku eða nennir því ekki, er ekki fullfær eða svíkst um verk sitt og er þá óhæfur starfsmaður í nýju, ís- lenzku lýðveldi. Ekki þýðir að bera fyrir sig' til afsökunar, að vinnuhraðinn við blöðin sé svo mikill, að blaðamenn fái ekki ráðrúm til að vanda mál sitt. Um það gildir svarið við slíkri viðbáru, sem liaft er eftir einhverjum snjallasta íslenzkufræð- ingi vorum, að menn séu eklci lengur að gera rétt en rangt, ef menn kunna liið rétta. Blaðamenn vorir ættu að sjá sóma sinn og bæta ráð sitt. Nú eru síðustu forvöð. Nærri liggur, að segja megi með sanni, að mállýtin á skrá Björns Jónsson- ar séu orðin að einkennum á rnáli blaðanna nú. Viðkunn- anlegra hefði verið þó, að stéttarhræðrum þessa merkisrit- stjóra liefði lánazt að heiðra minningu hans með einhverju öðru móti, jafnannt og honum var um íslenzkt mál. Ritstjórar vorir nú ættu að taka sér til fyrirmyndar stéttarbræður sína fyrir heimsstyrjöldina fyrri, er voru yfirleitt mjög vandlátir um málið á hlöðum sínum og liafa með því stúrlega tamið mál vort og liðkað, fágað það, auðgað og fegrað. Þeir ættu enn fremur að áskilja sér rétt til að laga orðfæri á greinum ann- arra manna, er þörf gerðist, gegn því að Ijá þeim rúm. Þeir ættu helzl ekki að láta óvíslegan sjálfbirgingsskap leiða yfir sig þau víti að þverskallast við þessari sjálfsögðu kröfu eðli- legrar þjóðernisræktar. Ef svo færi þó, ættu allir sómakærir Islendingar að afsegja blöð slíkra manna. Þá veitir ekki af því, að ríkisútvarpið sjái að sér og freisti að ráða bót á málfarinu á því, sem birt er í því. Það ætti.að gera það að skilyrði fyrir flutningi auglýsinga, að á þeiin væn sæmilegt mál með íslenzkum orðum, svo að eyrum lilustenda, er íslenzku kunna, væri ekki misboðið, og ráða kunnáttumann í íslenzku til að lntfa eftirlit með því. Hann gæti þá lílca hjálp* að auglýsendum um íslenzk orð og skýrt þau fyrir hlustend- um, ef ástæða þætti til að óttast það ófremdarástand, að ekki skildist nema af útlendum orðum, hvað átt væri við. Engu myndi spillt, þótt honuin væri einnig ætlað að strjúka mesta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.