Andvari - 01.01.1945, Side 60
56
Meistari H. H.
ANDVABt
lenzkt, því að það kemur fyrir — og líklega fyrst -— í vísu,
sem raunar er eklcert annað en vitleysa, ei'tir Hannes stutta,
svo að það er líka svo sem góður að þvi nauturinn, en ósköp
er það lítilfjörlegt og innantómt, hljómar líkt og bjánaleg spýt-
ing. Þá er þó eitthvað meiri myndarbragur á orðinu „bifreið“,
er virðulegur bjarmi leikur um af einu nafni alföður, Biflinda,
og orðum eins og „bifldeif“, „bifröst“, nafni mestu sam-
göngubótar heimsins, sjálfrar himinbrúarinnar. Er því ein-
sætt að bafa það heldur í riti og því einnig í ræðu, daglegu
tali.
Misjafnlega er fólki gefin smekkvísi, en það mun vera al-
mennt álit, að „betri belmingur mannkynsins“, kvenfólkið,
bafi yfirleitt fengið liennar í öllu ríkari mæli en hinn helming-
urinn, karlmennirnir. Það kemur því alveg af sjálfu sér að
athuga viðhorf kvenþjóðarinnar við málinu, þá er rætt er um
smekkvíslegt orðaval, og' mun ekki veita af því að endurskoða
afstöðuna til bennar að þessu leyti. Við konur er vitanlega slcylt
að vanda orðavalið, því að til þeirra er málið kennt, er það er
kallað móðunnál, enda er ekki síður æskilegt, að þær vandi
orðaval sitt, en nú eiga þær eftirleikinn, og ber þess vel að
gæta. Með óvönduðu orðavali eru konur oftlega óvirtar í bugs-
unarleysi, talað uin þær, eins og þær séu varla menn. Það er
býsna óviðkunnanlegt að heyra menntafólk jafnvel tala um
„konur og menn“, þegar átt er við konur jafnt sem karla.
Konur eru líka menn og að ýmsu leyti merkilegri menn en
karlar, og þær ætlu því ekki að láta bjóða sér upp á slíkt og
því líkt. íslenzkar konur eiga að telja sér misboðið með því,
þó að Jóni Thoroddsen liafi orðið það á að bugast fyrir áleitni
danskra áhrifa í nafninu á bók sinni; það má fyrirgefa bon-
um. íslenzk kona frjálsborin -—• og það eru þær allar nú að lög-
um — ætli að neita að koma í eina sæng með karhnanni, sem
leyfir sér að tala um konur eins og undantekningu frá mann-
kyninu, aidc beldur eins og eittlivað annað en íslendinga, svo
sem íþróttafrömuði nokkrum varð nýlega í útvarpserindi.
„íslendingar -—• og konur,“ sagði hann. Konur eiga ekki minni
þátt í því en lcarlar, að vér íslcndingar erum yfirleitt til, og