Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1945, Qupperneq 90

Andvari - 01.01.1945, Qupperneq 90
8G Þorkell Jóhannesson ANDVARt nokkru síðar leiddi til þess, að biskupsstóll á Hólum var niður kagður og svo Hólaskóli. Eigi er þess heldur kostur að ræða hér um Iok einokunarverzlunarinnar. Má þó að vísu rekja tildrög J)essara umhyltinga að nokkru til áhrifa Skaftárelda og móðu- harðindanna. Verður hér aðeins vikið stuttlega að umræðum og framkvæmdum, er varða sjálft hallærið og bætur á því og' afleiðingum þess í þrengra skilningi. 35. janúar 1785 ritaði Rentukammerið tvö bréf, annað til flotastjórnarinnar en hitt til forstjóra konungsverzlunarinnar, varðandi brottflutning fólks af íslandi vegna hallærisins. Rentukammerið hafði þá rætt þetta mál, og voru menn á einu máli um, að ef af þessu yrði, kæmi þó ekki til greina að flytja utan annað fólk en það, er þrotbjarga væri og öðrum til byrði: gamalmenni, munaðarlaus hörn, sjúka menn og vanburða og svo vinnulausa flækinga. Gert var ráð fyrir, að tekið yrði til útflutnings af fólki þessu 500 manns og skyldi flotastjórnin og verzlunarstjórnin gera áætlun um kostnað af slíkri fram- kvæmd og miða áætlun sina við þessa tölu. Flotastjórnin á- ætlaði, að það myndi kosta 7—8 þús. rd. að senda eitt eða öllu heldur tvö skip eftir fólki þessu. En forstjórar konungsverzl- unarinnar töldu, að væri fólkið flutt með skipum verzlunar- innar og tekið í skipin á höfnum þeirra kring um land, myndi kostnaðurinn ekki þurfa að fara fram úr 1700—1800 rd. Var þá ekki annað til kostnaðar talið en fæði fólksins. Skipsrúm myndi nóg vera, er útflutningsvara væri lítil, og því ekki reikn- uð skipsleiga.1) 18. janúar bað Rentukammerið Levetzow kammerherra um skriflegt álit lians um brottflutninginn, með þeim hætti, sem fyrr var greint, hvað með því mælti, að þetta yrði gert, og hvað hér væri helzt til fyrirstöðu, svo og um ráðstafanir, sem hér þyrfti að gera, ef lil framkvæmda kæmi, til tryggingar því, að tilgangi yrði náð. Þessu svaraði Levetzow með bréfi 30. jan- úar. I hréfi þessu kemur það fram, að Levetzow hafði nolckra sérstöðu i málinu. Var honum einkuin umhugað að losa land- 1) Innkomin bréf til Rk., bók í Þskjs., nr. 8f,G-—G7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.