Andvari - 01.01.1945, Síða 95
andvarj
Samstarf
Pjóðvinafélagsins og Menntamálaráðs.
Stutí vfirlit um útgáfustarfið.
Eftir Jón Emil Guðjónsson.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins er nú á
s.I°tta starfsári sínu. Með starfsemi hennar hefur frá öndverðu
'enð stefnt að því að gera hverju einasta heimili á landinu
*®rt að eignast sitt eigið bókasafn. Til þess að ná því takmarki,
'erður útgáfan að bjóða mikinn og góðan bókakost við sem
'ægustu verði.
Þegar lokið er útgáfu þeirra bóka, sem félagsmenn eiga
aÖ lá fyrir árgjaldið 1945, verða bækur þær, sem gefnar liafa
'erið iit fyrir félagsgjaldið um 6 ára skeið, alls 33 að tölu.
■ Á þessu tímabili hefur árgjaldið liins vegar aðeins numið
krónum á félaga. Upplag hókanna hefur verið hátt á 13.
þúsund. Félagsbækurnar frá fyrstu tveim árunum eru nú flest-
ar uPpseldar. Sýnt er því, að útgáfan hefur náð mjög athyglis-
'erðri útbreiðslu.
Margir félagsmenn liafa látið i ljós ánægju sína yfir starf-
semi útgáfunnar. Einstaka bækur hafa þó sætt nokkurri gagn-
‘yni hjá sumum félagsmanna. Aðrir hafa oft lýst ánægju
s’nni yfir vali hinna sömu bóka. Ekki er óeðlilegl, að skoðanir
seu þannig stundum skiptar. Það er mjög vandasamt að velja
s'° bækur handa hinum stóra félagsmannahópi, að sérhverj-
11111 finnist valið við sitt hæfi. Óhætt er þó að fullyrða, að
Mnsar af bókum útgáfunnar eiga mjög almennum vinsæld-
11111 nð fagna. Hún vill lika kappkosta að haga vali þeirra svo,
aÖ þær sé við hæfi sem flestra lesenda. í því augnamiði verður
a þessum velri reynt að fá ýtarlegt yfirlit um vilja félagsmanna
! Pessum efnum. Sérhverjum félagsmanna verður sent spurn-
’ngablað, þar sem leitað verður álils hans um bókaval og önn-
111 atriði varðandi starfsemi útgáfunnar. Má vænta þess, að