Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1945, Side 97

Andvari - 01.01.1945, Side 97
andvar! Samstarf Þjóðvinafélagsins og Mcnntamálaráðs 93 í ár verða gefin út Úrvalsljóð Matthiasar Jochumssonar, ineð formála eftir Jónas Jónsson alþingismann. Verður þetta ijórða bókin í flokknum „íslenzk úrvalsrit“. Saga heimsstijrjaldarinnar 1939—Í.9J5 eftir Ólaf Hansson nienntaskólakennara er nú í undirbúningi. Mun marga fýsa að eignast sem fyrst sögulegt vfirlit um hinn mikla liildarleik, sem nú er nýlega lokið. Rit þetta verður í tveim bindum, með niörgum myndum og uppdráttum. S’jáls saga kom út á vegum útgáfunnar á s. 1. ári. Egils saga, iniin til prentunar af Guðna Jónssyni magister, er nú í prentun. Pélagsmenn munu fagna því, að nú verður bægt að halda nfram að gefa út fíréf og ritgerðir Stephans G. Stephansson- (lr- Annað bindi þessa rits kom út árið 1942. Síðan hefnr orðið Plé á útgáfunni vegna þess, að eigi þótti ráðlegt að flytja band- eitin frá Vesturheimi á styrjaldarárunum. Þorkell Jóhannes- son prófessor býr verk þetta til prentunar. Pa verður gefin út bók um trúarlíf íslendinga til forna. Hún Peitir Heiðinn siðnr á Islandi og er eftir mag. art. Ólaf Briem. þessi verður seld gegn sérstöku gjaldi. Heildarútgáfa á ritum Jóns SigurðssÓnar væri veglegur og 'erðugur minnisvarði um hina milclu frelsishetju okkar ís- tendinga. Stjórn útgáfunnar hefur skrifað ríkisstjórninni um s|ika útgáfu og æskt þess, að til hennar verði veittur sérstakur styrluir. Enn er eigi hægt að segja, bvort úr framkvæmdum Vei'ður, þar sem útgáfa þessi yrði mjög kostnaðarsöm. Hinar óviðjafnanlegu þýðingar Sveinbjarnar Egilssonar á °merskviðuniim eru nú með öllu ófáanlegar. Getur það eigi jalizl vanzalaust. Svo mikla þýðingu hafa þær haft fyrir is- enzkt mál og menningu. Stjórn útgáfunnar hefur því ráðið >a Hristin Ármannsson vfirkennara og dr. Jón Gíslason til að oiidirbúa vandaða útgáfu á lllions- og Odysseifskviðu. Gera a la® tyrir, að hægt verði að hefja þessa útgáfu á næsta ári. oftslen.dingar liafa alltaf unnað sögum og sagnafróðleik, enda verjð kallaðir söguþjóðin. Félagsmenn tóku því líka mjög sb'i' ^)G^ai ieit;l^ var áskrifta að vandaðri íslendingasögu i 10 1111111 tóodum. Þrjú bindi eru þegar komin út. Af sérstök-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.