Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 10

Andvari - 01.01.1921, Síða 10
6 Jón Ólafsson. [Andvari. um hans með fyrri konunni, en Jón var eitt af síðari konu börnum hans, en hún hét Þorbjörg og var ættuð úr Fáskrúðsfirði. Föður sinn misti Jón ungur og fluttist þá til Reykjavíkur með móður sinni og byrjaði nám í lærða skólanum. En áður því lyki gerðist hann blaðamaður og lenti inn í stjórnmála- róstur þeirra tima, innan við tvítugt að aldri og auðvitað lítt þroskaður þá til þeirra starfa, þótt hráð- þroska væri, en full'ur af æskufjöri, áhuga og kappi eftir að ryðja sjer þar til rúms og vinna gagn þeim málstað, sem hann bauð þjónustu sína. Retta var á síðasta skeiði stjórnmálabaráltu Jóns Sigurðssonar, og höfðu þá kenningar hans um rjettindi íslands til sjálfstjórnar alveg sigrað hjer á landi, eða að minsta kosti fylgdi hin yngri kynslóð honum einhuga að málum. En mótstaðan var frá dönsku stjórninni. J. ÓI. valdi sjer þegar rúm í fylkingarbrjósti og gerð- ist talsmaður þeirra, sem harðast vildu sækja málið á hendur dönsku stjórnarvöldunum. Fyrsta blaðið, sem J. Ól. var við riðinn, »Baldur«, var stofnað hjer í Rvík í ársbyrjun 1868. Rar birtist »íslendingabragur« hans 20. marts 1870, á afmælisdag Jóns, er hann varð tvítugur. En þar þótti svo langt gengið, að mál var höfðað gegn honum fyrir kvæðið, og varð þelta til þess, að blaðið hætti, en Jón fór úr landi uin stund, til Noregs. En í yfirdómi var Jón sýknaður af kær- unni og kom þá heim aftur. Og nokkru síðar, 1873, byrjaði hann útgáfu á nýju blaði, sem »Göngu- Hrólfur« hjet, en lenti þar brátt í erjum aftur út af stjórnmálunum, var dæmdur í háar sektir fyrir árásir á fulltrúa dönsku stjórnarinnar hjer, en prenlun blaðsins var bönnuð. Fór Jón þá til Ameríku og dvaldi þar hátt á annað ár. Hefur hann án efa baft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.