Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 13

Andvari - 01.01.1921, Side 13
Andvari.] Jón Ólafsson. 9 og síðast í tímaritssniði. En skömmu eftir að hún hætti stofnaði Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðju- stjóri hjer blaðið »Reykjavík« og skrifaði J. Ól. í það frá upphafi og varð síðar ritstjóri þess. »Reykja- vík« var um tíma gefin út af kaupmannafjelaginu hjer í bænum, en var gerð að stjórnarblaði þegar stjórnar- skiftin urðu bjer 1904. Var J. Ól. lengur ritstjóri »Reykjavíkurinnar« en nokkurs annars blaðs, og í hana hefur hann mest skrifað. Hann hætti blaða- mensku í árslok 1913, og hafði hann fram til þess tíma, með nokkrum hvíldum þó, verið ritstjóri »Reykjavíkur«, eða skrifað mikið í blaðið, einkum landsmálagreinar. Það játa allir, að J. Ól. hafi verið einn af at- kvæðamestu blaðamönnum okkar. Hann ljet flest hin stærri mál okkar meira eða minna til sin taka, og greinar hans og tillögur höfðu venjulega mikil áhrif. Hann var fjölhæfur maður og víðsýnn og hafði margbreytta lífsreynslu við að styðjast. Ritaði hann jöfnum höndum um stjórnmál, fagurfræði, verzlunar- mál, málfræði o. fl. o. fl. Var honum sjerstaklega sýnt um, að gera alt, sem hann skrifaði um, öllum ljóst og auðskilið. Og oft voru greinar hans skemti- legar, fullar af fyndni og gamansemi, og stundum af gáska, sem ýmsum þótti nóg um, og breyttist hann að þessu leyti lítið með aldrinum. Ádeilugreinar hans voru oft hvassorðar og hann óhlífinn í garð mót- stöðumanna sinna, enda var oft óvægilega að honum vegið. En aldrei bar hann til lengdar óvildarhug til þeirra manna, sem hann hafði átt í ritdeilum við, en var jafnan fús til að sættast við þá og láta alt vera gleymt, sem milli hafði farið meðan á deilun- um stóð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.