Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 17

Andvari - 01.01.1921, Page 17
Andvari]. Jón Ólafsson. 13 verki er nú ekki haldið áfram í því sniði, sem hann hafði á því, en samt getur starf hans þar komið að notum fyrir þá, sem að orðabókarsamningunni vinna áfram. Hann var orðinn of gamall, er hann gerði þetta starf að höfuðstarfi sínu, til þess að von væri um, að hann gæti leitt það til lykta, og að sjálf- sögðu vantaði hann fullkomna vísindalega málfræðis- þekkingu. En hann hafði mjög næman smekk fyrir fegurð máls og mörg skilyrði til þess að vinna gagn á þessu sviði. J. Ól. kvæntist meðan hann var á Eskifirði, 20. ágúst 1878, Helgu Eiríksdóttur Björnssonar, þá bónda á Karlsskála í Reyðarfirði, ágætri konu, sem var manni sínum tryggur förunautur á lifsleiðinni, stund- um í erfiðum kringumstæðum. Fjögur börn þeirra komust á fullorðinsár og eru á lífi: Ólafur tannlæknir í Chícagó, kvæntur enskri konu; frú Sigríður, kona Ágústs H. Bjarnason prófessors; Gísli símastjóri og Páll tannlæknir, báðir í Reykjavík. J. ól. hlaut um æfina bæði lof og last. En það eru ekki ætíð beztu mennirnir, sein allir lofa. Margir af þeim, sem nánust kynni höfðu af J. Ól., munu minnast hans meðal þeirra manna, sem þeir hafa haft mestar mætur á. — Hann var mikill maður á velli og fríður sýnum, glaðlyndur maður og jafn- lyndur, skemtinn í viðræðum, dagfarsgóður og prúð- menni mesta í allri framgöngu. Lengstum æiinnar var hann hraustur og heilsugóður, en síðustu árin var orðinn nokkur misbrestur á því. Banameinið var heilablóðfall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.