Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 22

Andvari - 01.01.1921, Side 22
18 Norðurreiðin 1849 og síðar. [Andvari, Það mun hafa verið haustið 1847 eða um ára- mótin næst á eftir, að amtmaður gaf út skipunina um að klausturjarðir skyldu bjóðast upp til leigu á hinum svo nefndu »festu«-uppboðum. Fólkinu í Norður- og Austuramtinu hafði fjölgað um 4000 manns og sauðfje um 50—60000 fjár frá 1820, kúm og hrossum hafði líka fjölgað, en jarðatalan, væru tómthús undanskilin, stóð í stað. Með þessu móti hlaut að fást hærri leiga eftir jarðirnar en áður. Hvorugur hinna amtmannanna gerði þetta, enda var þeim það tæpast unnt; jarðarafgjöldin þar fengust ekki einu sinni greidd eftir gildandi verðlagsskrám, en voru borguð að miklu leyti með 9 aur. og 16 aurum alinin. Allir umboðsmenn og sýslumenn í Norður- og Austuramtinu höfðu mælt á móti þessum leigu-uppboðum 1842—43, en þeir urðu að hlýða skipun yfirboðarans, og almenningur, sem þurfti jarðirnar til ábúðar, átti að sætta sig við að greiða meira eftir jarðirnar en áður. III. Konnngsbrjefið 23. Sept. 1848. Byltingarnar í Norðurálfu, sem drepið er á hjer í upphafi, munu hafa komið fyrirskipun amtmannsins í opna skjöldu. Sjaldan eru svo stórsjóir og brot- sjóir á þjóðarhöfum Norðurálfu, að ekki brjpti á ein- hverjum skerjum eða annesjum norður hjer. Enn nærkomnari okkur var þó yfirlýsing Friðriks kon- ungs VII. — 1848 20. Janúar dó Kristján konungur VIII. og sonur hans Friðrik VII. lýsti yfir því sam- dægurs, að hann ætlaði að gefa þegnum sínum stjórnarskrá. Til þess var kallað saman þing í Dan- mörku að semja hana. Vegna samgönguleysis við ísland varð þó konungur að skipa sjálfur þá 5 ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.