Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 25

Andvari - 01.01.1921, Side 25
Andvari]. Norðurreiðin 1849 og siðar. 21 asson hafi farið til Sigurðar og fleiri manna þar út með brjefið og Gísli Konráðsson gert Seiluhrepps- mönnum og fleirum, sem hann náði til, sömu skil. í rjettarhaldinu í Glaumbæ segist hann ekki hafa sent öðrum afrit af brjefinu, en Tómasi Tómassyni á Hvalsnesi. Afleiðingin var, að Skagamenn sendu út boð um, að fund ælti að halda við Karlsá rjett hjá Hlíðarseli. Jón Samsonsson fjekk fundarboðið þaðan að utan, en Gísli Konráðsson mun hafa haft ein- hver ráð með að koma fundarboðinu til manna, sem áttu heima nærri honum. IV. Karlsá og Vallalaug. í æfisögu sinni1) dregur Gísli Konráðsson fjöður yfir þetta brjef síra Hákonar Espólíns. Ástæðan til þess var sjálfsagt, að síra Hákon var í opinberri stöðu, og mátti því hefna sín á honum með afsetn- ingu, eða við brauðaveitingar. Brjefs síra Hákonar er á 2—3 stöðum getið undir rós, ef svo mætti segja. Hann talar lítið um þátttöku Jóns Samsonssonar af þeim ástæðum, að hann var alþingismaður Skagfirð- inga, og bersögli um aðstöðu hans gat veikt áhrif hans á þingi. Upp úr þessu kom svo Karlsárfundurinn, sem haldinn var 5. maí 1849. Á fundinn komu 60 manns. Jón Samsonsson þingmaður Skagfirðinga var forseti fundarins. Umræðuefni voru nægileg fyrir fundinum, og voru þau öll landbúnaðarmál. Fyrstu málin, sem hreyft var við, voru tíundir til prests og kirkju, en það mun, þegar til kom, ekki hafa þótt rjett að 1) Gísli Konráðsson: Æfisaga, Reykjavík 1911—14 bls. 229—246. — Brjefið sem Jóhann Kristjánsson prentar aftan við æfisögu G. K. bls. 315—316 mun vera samið af Sigvalda Jónssyni skáldi, sem var i »Norðurreið«. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.