Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1921, Blaðsíða 37
Andvari). Norðurreiðin 1849 og síðar. 33 Briem sýslumaður ljet sjer ant um að komast fyrir það, hvort nokkur hvöt til »Norðurreiðar« hefði komið úr öðrum sýslum. Jón Samsonsson kannaðist við að hafa sjeð brjef hjá Gísla Konráðssyni, sem hvatti til almennra fundarhalda, en vissi ekki, hvaðan eða frá hverjum það var. Rjettarhaldið yfir Jóni Samsonssyni var 10. Septeinber. 11. September var rjettarhaldið í Glaumbæ, og þar mætti Gísli Konráðsson eftir beiðni Briems. Hann var spurður um nafnlaust brjef, sem honum var sýnt, hvort hann hefði afritað það. Gísli kannaðist við að hafa skrifað það upp, og sent afritið Tómasi Tómassyni á Hvalsnesi, hann var ekki spurður, hvort hann hefði sent það fleirum. Briem spurði, hvaðan það hefði komið og frá hverjum. Brjefið var nafnlaust, og utan á það var skrifað til mín, svaraði Gísli, það kom til inín austan yfir Hjeraðsvötn eða Jökulsá. Hann kannaðist við að eiga frumritið, en vildi ekki láta það af hendi. Eftir rjettarhaldið talaði Briem við Gísla af hljóði um það, að sjer væri engin mótgerð í því, að þeir birtu á prenti ástæður til »Norðurreiðar«, og kallaði ferð sína ónýta, ef ekki kæmi meira fram en komið var. Hann inti Gísla enn eftir því, hvaðan nafnlausa brjefið hefði komið, og Gísli bað hann leita fyrst vandlega í sýslu sinni, en sýslumaður kvaðst lítt mundu nenna því1). það er þetta brjef, sem að líkindum hefur verið frá síra Hákoni Espólin. Með þessu var rannsóknin eiginlega búin. Lengra varð ekki komist. það var sannað með framburði fyrir rjelti af fjölda manna, að þeir, sem heimsóttu Friðriksgáfu, höfðu ekkert ólöglegt aðhafst, sagt, eða 1) Rjettarhaldið yíir Gisla Konráðssyni er i æfisögu hans, bls. 253—257.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.