Andvari - 01.01.1921, Side 41
Andvarl].
Norðurreiðin 1849 og siðar.
37
af foringjum fararinnar; siðar þingmaður Dalamanna
og bjó þá Hvoli í Dalasýslu.
Sigvaldi Jónsson í Syðra Vallholti einn af foringj-
um fararinnar, eftir hann hefur komið út kvæðabók.
Egill Gottskálksson á Völlum, einn af foringjum
fararinnar; bann var vara-þingmaður Skagfirðinga
um tíma. (Hann var hálfbróðir Gísla Konráðssonar).
Guðmundur Stefánsson á Grófargili, faðir Stepháns
G. Stephánssonar skálds í Vesturheimi.
Árni Gíslason á Bakka, móðurfaðir Magnúsar Sig-
urðssonar landsbankastjóra, Jóns Hjaltalíns hjeraðs-
læknis í Reykjavík og þeirra systkina.
Sigfús Gíslason í Hrísey, bróðir hans.
Hannes Hannesson á Reykjarhóli,
Jóhannes Jónsson í Krossanesi,
Halldór Magnússon í Geldingaholti,
Stefán Magnússon á Víðimýri,
Einar Magnússon á Húsabakka. Pessir þrír voru
albræður, synir síra Magnúsar Magnússonar í Glaum-
bæ, hinn síðasttaldi var faðir Indriða Einarssonar.
Ólafur Gunnarsson á Brekku,
Guðmundur Hannesson á Seilu, hann heyrði jeg
sjálfan segja, að hann hefði verið í »norðurreið«.
Jón Hallgrímsson á Daufá,
Sigurður Guðmundsson á Egg,
Gunnar Guðmundsson á Stapa,
Árni Sigurðsson á Reykjum,
Guðmundur Hannesson á Hömrum,
Páll Jónsson á Keldulandi,
Jón Jónsson á Miðsitju,
Jónas Ólafsson á Stóru-Ökrum,
Hjálmur Eiríksson á Kúskerpi,
Brynjúlfur Brynjúlfsson í Liltu-Hlíð. Hann var
3