Andvari - 01.01.1921, Qupperneq 42
38
Norðurreiðin 1849 og síðar.
Andvari).
valinn til þess á Lönguhlíðarbökkum, að halda á
reglu heima við amtmannssetrið.
Jón Árnason í Flugumýrarhvammi,
Jónas Jónsson á Þverá,
Ólafur Guðmundsson á Yztu-Grund,
Helgi Bjarnason á Stóru-ökrum.
Með þeim var maður, sem Gísli Konráðsson segir
að heitið hafi Jón »skeggur« frá Eyri; hann skyldi
gæta hesta þeirra Vestanmanna. Ekki verða fundnir
fleiri menn með vissu að vestan en þessir, þótt fleiri
kunni að hafa farið norður.
Á Lönguhlíðarbökkum bættust þessir menn úr Öxna-
dal og Hörgárdal i hópinD, og riðu til Friðriksgáfu.
Steingrímur Jónsson í Saurbæ,
Bjarni Gunnlaugsson í Búðarnesi,
Magnús Gunnlaugsson í Bási,
Gunnlaugur Gunnlaugsson í Nýjabæ,
Guðjón Grímsson í Sörlatungu,
Guðmundur Guðmundsson í Lönguhlið,
Kristján Jónsson á Skriðu,
Óláfur Ólafsson á Skjaldarstöðum,
Jónas Sigurðsson á Bakka, hann var faðir Sig-
tryggs Jónassonar »Kapteins«, forustumanns Islend-
inga i Kanada.
Árni Jónsson á Bakka,
Jón Jónasson á Auðnum,
Randver Magnússon á Auðnum,
Guðmundur Einarsson á Bessahlöðum,
Kristján Iíristjánsson á Gloppu,
Sveinn Kristjánsson í Geirhildargörðum,
Hallgrímur Kráksson á Engimýri,
Steinn Kráksson, faðir Friðbjarnar Steinssonar
bóksala á Akureyri,