Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 48

Andvari - 01.01.1921, Page 48
44 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. lAndví ri. hann þá horfið af grunnunum. Fór svo ekki að afl- ast þar aftur fyrri en undir jól. Ferð til Eyjafjarðar. Eg hafði að vísu rannsakað aldur á þorski á Norðurlandi (Pistilfirði—Húnaflóa), einkum á Skjálf- anda (skýrsla 1913), en eg vildi fá meira, einkum í Eyjafirði, innan- og utanverðum og af djúpmiðunum þar úti fyrir, til þess að fá sem Ijósasta hugmynd um vöxt hans og aldur. Eg fór því í sumar er leið til Eyjafjarðar og dvaldi þar frá 8. til 27. júlí, nokkuð af þeim tíma var eg á Svalbarðseyri, en mest í Hrisey, 13.—22. júlí. Á Svalbarðseyri er að jafnaði dregið fyrir á sumrin með smáriðnum vörpum (riðill 20 mm.), 40 fðm. löng- um á alt að 12 fðm. dýpi og fæst oft í þær mikið af smáþyrsklingi, einstaka stútungur (styttingur) smáýsa (»lýsa«), einstaka lýsa (Jakobsfiskur) mikið af skar- kola og sandkola (»skrápkolu«), stórum og smáum, skrápkola, lítið eitt af smábleikju, smásteinbit og tindabikkju, mikið af stórum marhnút og stundum síld. Er því goft að fá þarna ungfisk til rannsókna, en því miður er drepið þar töluvert af einkisverðum smáfiski, sem ætti að fá að lifa og stækka. Slundum er fiskað á handfæri eða lögð lóð út í fjörðinn og veiðist á þau sams konar fiskur, en vanalega vænni; á veturna hverfur allur þessi fiskur frá eyrinni. — Meðan eg var þar, var oft dregið á, einnig með hinni þjettriðnu álavörpu minni, sem engu sleppir, og veiddist töluvert af ýmsum af þessum nefndu fiska- tegundum og mergð af stórum krossfiskum. Var allur sá fiskur vel feitur með botnfæðu, þorskseiði eða marfló í maga. Einn daginn fengust 2 tindabikkju-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.