Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 54

Andvari - 01.01.1921, Page 54
50 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. ekki að veiðast úr Siglufirði né Eyjafirði fyrri en eftir miðjan júlí. í kringum 7. júlí hafði kúltari einn úr Eyjafirði fengið þorsk með nýrri hafsíld í maga við Grímsey. Laust fyrir miðjan þann mánuð var sagt í Eyjafirði, að síld hefði verið við Langanes, og á Seyðisfirði frétti eg, að norskt gufuskip á leið til íslands hefði orðið vart við síldartorfur úti fyrir Austfjörðum í kringum 25. júli. Um líkt leyti hafði verið mikið af síld inni við Breiðamerkursand (í »Mýrabugt«) að sögn manna, er voru þar að reyna koma skipi á flot (sumargjótandi síld? sbr. áður sagt). Eg gat þess áður, að síld var í fiskamögum, veidd- um við Hornið (Barðsneshorn). Alt þetta bendir á, að ekki hafi verið alveg sildarlaust úti fyrir austur- og suðausturströndinni í sumar, og hefði ef til vill orðið meira vart við hana, ef menn hefðu reynt með reknetum, sem víst enginn gerði. Konráð Hjálmars- son sagði mér og, að skip hans, »Súlan«, hefði öll áriu 1902—1906 bitt síld 10.—12. júni, skamt undan Bakkafirði. Liklega mætli fá fleiri upplýsingar, sem gerðu það sennilegt, að ekki muni öll síld koma vestan fyrir land að Norðurlandi á sumrin, eins og sumir vilja halda. Er það alriði svo merkilegt, að vel væri það þess vert, að það væri rannsakað ýtarlega. Eg gat þess, að mikið liefði verið af smáþyrsklingi við bryggjurnar á Norðfirði í sumar, og er það al- ment fyrirbrigði á öllum Austfjörðum; mest af því var í sumar tvævetur fiskur; mjög fátt var af vetur- gömlum seiðum, sem annars er þar jafnan mergð af. Ársseiðin voru ekki farin að sýna sig, þvi að ekki var nógu áliðið til þess; það er er löng leið fyrir þau vestan að, norðan um land. Engin ufsaseiði sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.