Andvari - 01.01.1921, Side 60
56
Fiskirannsóknir 1919 og 1920.
[Andvari*
þó að nokkru leyti á sama reki (yngri fiskurinn). í
heild sinni tekinn er þessi Vestmanneyja fiskur
nokkuð stærri (eftir aldri), en annar fiskur frá suður-
ströndinni, af þeim sem eg hefi rannsakað, (sbr.
sömu skýrslu, bls. 66). En munurinn er þó ekki
mikill, og yrði ef til vill minni ef meira væri borið
saman af fiski.
Læt eg þetta nægja um Vestmanneyja fiskinn að
sinni.
3. 202 fiskar veiddir í álavörpu á 12—0 faðma
dýpi 9. og 10. júlf, og í vörpu með síldarnetariðli á
15—0 faðma dýpi 24. júlí 1920, við Svalbarðseyri við
Eyjafjörð. Það var alt smáþyrsklingur og seiði, feitur
vel, með botnfæðu og marfló í maga.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gr. Meðal- þyngd gr.
a' 5 1 58 )) 1500 ))
£ 3 11 23-36 27,6 100-400 180
T 2 120 16—30 24,5 35—300 120
CM 1 •r-l A 27 13-18 15,6 15— 60 33
5 2 2 26—33 29 130—470 330
S 3 14 21-31 24 50-220 110
1 1 m TH 37 13-21 16,9 20— 60 36
Af þessum fiskum voru 106 hængar, 70 hrygnur
og hinir, flestir veturgamlir, óákvarðanlegir með til-
liti til kynsins.
4. 226 fiskar veiddir á færi og lóð við Hrísey í
Eyjafirði, á 15—50 faðma dýpi, 14.—19. júlf 1920;
það var vel feitur fiskur, með »selögn« eða botnfæðu
í maga, eða tómur.