Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 62

Andvari - 01.01.1921, Síða 62
58 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. 5. 95 fiskar veiddir á lóð á s. n. Töngum N. og V. af Siglufirði, á 80—150 faðma dýpi, 18. og 19. júlí 1920. Það var yfirleitt vænn og vel feitur fiskur, tekinn holt og bolt úr miklum afla, með með »sel- ögn«, smáloðnu eða leifar af ýmsum botnfiskum í maga. (Yfirlitið er neðst á bls. 59.) Af þessum fiskum voru 49 hængar og 46 hrygnur; allar hrygnur yngri en 7 vetra voru óþroskaðar, og af 7 vetra hrygnum voru allar óþroskaðar, nema ein 69 cm., sem ekki var útgotin; af 11 8 vetra hrygnum voru 6, 80—84 cm„ óþroskaðar og 1 80 cm. hængur ekki útgotinn; 1 9 vetra, 83 cm. hrygna var enn óþroskuð. Fiskurinn, sem um er að ræða í þessum 3 síð- ustu yfirlitum, sýnir glögt, hve mikill munur er á stærð hans og aldri eftir dýpi: Svalbarðseyrarfiskur- inn, sem er veiddur mest á 2—12 fðm., er örsmár, mestmegnis veturgamall og tvævetur fiskur, fátt af þrevetrum; Hríseyjarfiskurinn, sem er veiddur á 15 — 50 fðm., er mestmegnis þyrsklingur og stútungur, þriggja—8 vetra gamall, og lítið eitt af eldra fiski (þorski), og var því svo háttað, að mest af smærri fiskinum veiddist á færi á 15—25 fðm., en mest af stærri fiskinum á lóð á 30—50 fðm. Loks var Tanga- fiskurinn, sem er veiddur á 80 fðm. og dýpra, 5—9 vetra og eldri; o: yfirleitt eldri og stærri fiskur. Fisk- urinn verður samkvæmt þessu að jafnaði eldri og stærri á djúpmiðum en grunnmiðum, eins og reynsl- an og undanfarnar rannsóknir dr. Schmidts og mínar hafa sýnt, og enn fremur sést það, að yngri fiskur- inn er yfirleitt heldur stærri eftir aldri á djúpmiðum en grunnmiðum (sbr. síðar). Sé þessi norðlenzki fiskur borinn saman við þann fisk, sem eg rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.