Andvari - 01.01.1921, Page 64
60
Fiskirannsóknir 1919 og 1920.
[Andvari.
7. 113 fiskar veiddir í kringum Barðsneshorn, á
færi á 15—20 fðm. og í Gerpisröst á lóð, á 20—25
fðm., 4.—8. ágúst 1920. Yfirleitt feitur fiskur með
botnfæðu, einkum krabbadýr og slöngustjörnur, í
maga.
Af þessum fiskum voru 55 hængar og 58 hrygnur;
allir hængar yfir 70 cm., og allar hrygnur yfir 79 cm.
kynsþroskuð. 3 stærstu fiskarnir voru hrygnur.
8. 123 fiskar veiddir á lóð á Ólafsmiði út af Norð-
firði, á 30—50 fðm., 5.—7. ágúst 1921. Yfirleitt magur
fiskur með botnfæðu í maga.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd gr. Meðal- þyngd gr.
20 1 119 )) 13200 ))
9 2 068—101 84,5 2500—9100 5800
8 8 79— 92 84,5 3300—5800 4890
7 13 79— 89 84,3 3300—5000 4530
6 7 66— 78 74 2300-3600 3130
5 25 42- 73 53,2 525—3200 1530
4 54 35— 59 43,5 300-1400 640
3 13 30— 57 38,7 300—1000 530
Af þessum fiskum voru 52 hængar, 71 hrygna.
2 minstu 8 vetra hrygnurnar, 79 og 83 cm., voru
óþroskaðar, og allar 79—86 cm. hrygnurnar 7 vetra
voru það lika, og allar er yngri voru.
Það kemur og hér í Ijós, að yngri fiskurinn (þriggja
og fjögurra vetra) er stærri að sinu leyti, dýpra úti,
en inni í fjörðunum, eins og áður var sýnt fram á
um Eyjafjarðarfiskinn, og sama hefir komið í ljós á
fiski í ísafjarðardjúpi (skýrsla 1915—16) og fiski úr
1) Meö mikiö ai illum i tálknum.