Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 65

Andvari - 01.01.1921, Page 65
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 61 Grindavíkursjó, borið saman við fisk af Selvogs- banka (Skýrsla 1917—18). Þetta getur sumpart stafað af þvi, að fiskur, sem vex upp úti í djúpi, hafi jafn- ari hita og fæðu og vaxi því hraðar, þó því að eins, að sjórinn sé ekki að staðaldri kaldur í djúpinu; en það hefir líka komið í ljós við önnur lönd, að upp- vaxandi fiskur, bæði þorskur og annar fiskur, sem vex upp á grunni, leitar til djúpsins, þegar hann hefir náð ákveðinni stærð, hvað sem aldrinum líður, og samlagar sig þar öðrum fiski á þeirri stærð, enda má sjá, að um þess konar blending af jafnstórum fiskum á ólikum aldri, t. d. tveggja til fjögurra vetra, er að ræða hér, þegar yfirlitin hér að framan eru athuguð. Þegar nú borin er saman stærð og aldur á fisk- inum af Norðfjarðarmiðunum við það, sem áður er skýrt frá um Eyjafjarðarfiskinn, þá sést það, að hann samsvarar honum, og þar með öðrum fiski frá Norð- urlandi (sbr. áður sagt) að aldri og vexti,1) en er þó, einkum eldri fiskurinn, nokkuð smærri að sínu leyti. Efalaust er margt af þessum fiski, og þá sennilega einkum hið stærsta, ekki vaxið upp fyrir norðan eða auslan, heldur í hlýrra sjónum fyrir sunnan og vestan land og komið í sumarvist á þær slóðir; væri auðið að þekkja þennan fisk úr og draga hann frá, mundi meðalstærð einstakra árganga uppvaxandi fisksins lækka að mun. Af því, sem sagt hefir verið sagt um æxlunarþroska þorsksins við norður- og austurströndina, má sjá, að hann nær honum yfirleitt ekki fyrri en hann er orð- 1) Eg náöi þvi miður ekki í nema sárafáa veturgamla fiska, en heíi áöur séö veidda i lok júií á »Tlior« i Seyðisflrði nokkur hundruö þorsk- seiði veturgömul, 10—16 cm. löng.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.