Andvari - 01.01.1921, Síða 69
Andvari].
Fiskirannsóknir 1919 og 1920.
65
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Pyngd gr. Meðal- þyngd gr.
9 3 71-79 73,7 3500—4750 3980
7 ' 4 61—72 67,7 2900-3200 3070
6 13 61—70 64,3 1800—3200 2570
5 4 52—56 53,9 800—1700 1275
4 18 40-52 46,4 700-1300 1000
3 8 40—44 42,7 400—1100 690
2. 47 fiskar veiddir í Eyjafirði, sumpart á lóð og
færi á 15—20 fðm. dýpi, við Hrisey, 14.—19. júlí
1920 (allir eldri en tvævetrir og 1 veturgamall), sum-
part í fyrirdrátt á 12 — 0 fðm. við Svalbarðseyri 8.—
10. júlí (allir yngri en þrevetrir, nema hinn umgetni
tvævetri frá Hrísey). Auk þess náði eg hreistri af
nokkurum 22—27 cm. tvævetrum fiskum og nokk-
urum 15—18 cm., veturgömlum, sem höfðu verið
veiddir þar dagana áður en eg kom þangað. Alt var
þetta feitur fiskur, með marfló (Svalbarðseyri) og
selögn (Hrísey) í maga.
Aldur vetur Tala Lengd cm. Meðal- lengd cm. Þyngd gi*. Meðal- Þyngd gr.
14 1 89 )) 5500 ))
6 1 5(5 )) 1800 ))
5 8 45—52 47,5 875-1225 980
4 20 36—45 40,9 400— 900 650
2 10 23-28 25,2 100— 170 140
1 6 17—20 18,7 40- 60 55
Af þessum fiskum voru 14 hængar, 29 hrygnur
og 4 óvissir; aðeins fáeinir elstu fiskarnir voru kyns-
þroskaðir. Ársvöxturinn var mjög skamt á veg kom-