Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 76

Andvari - 01.01.1921, Page 76
72 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. bæði kynin, sem voru þá gjótandi, en ekki nema 30 cm. hinir smærstu, og þá sennilega réttra þriggja vetra. Má því segja, að timgunin byrji með 4. árinu, ef ekki einstaka fiskar byrja með 3. árinu. Eg hefi reiknað út meðallengd 3.—6. árgangs lýs- unnar fyrir hvort kyn sér og er útkoman þessi (töl- urnar meðallengd í cm.): 6 vetra, hængar 53,6, hrygnur 56,7 5 — - 51,7, — 54,6 4 — - 45,4, — 48,4 3 — - 39,7, — 41,4 Petta sýnir, að hrygnurnar eru mun stærri en hængarnir, að minsta kosti úr þvf, að þau hafa náð kynsþroska. Munurinn er 3 cm. á elstu þrem ár- göngunum, sem reiknað er út fyrir, eða hrygnurnar eru 5—6 °/o lengri en hængarnir. Vöxt lýsunnar fyrstu 2 árin hefi eg lítið getað rannsakað, eins og sagt er áður; en víst er það, að hann er mjög ör. Tvævetru fiskarnir, sem eg hefi mælt, eru 32—34 cm. í júlílok, en líklega með þeim stærstu af þeim árgangi; og gæti eg trúað, að meðal- stærðin væri 28—30 cm. á þeim tima, því að Schmidt hefir fengið allmargt af 20—27 cm. fiski á áður- greindum stað og tíma, og vil eg álíta hann tvæ- vetran. Svo hefir hann fengið nokkuð af lýsu í Seyðisfirði, 10—15 cm. 22. maí og 12 —16 cm. 28. júlí og eg nokkurar 12—22 cm. lýsur í ísafjarðar- djúpi í miðjum júlí; það hefir efalaust alt verið vetur- gamall fiskur. Gæti eg þá trúað, að lýsa á þeim aldri væri 18—20 cm. við suðvesturströndina í júli- lok. Loks hefi eg fengið 7 seiði á 1. ári 5—7 cm. í miðjum ágúst við Vestmanneyjar, eins og áður er sagt. Vöxtur lýsunnar við suðurströndina yrði þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.