Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 81

Andvari - 01.01.1921, Page 81
Andvari]. Fiskirannsóknir 1919 og 1920. 77 mikinn ímugust á þessari veiðiaðferð, eins og eðli- legt var, þar sem þeir hugðu, að nú mundi brátt úti um allan afla fyrir þá og fiskurinn fljótt ganga til þurðar. Hér var eitt stórmálið enn, og lét eg það heldur ekki afskiftalaust; reyndi eg að kynna mér áhrif þessarar veiðiaðferðar á fiskinn hér og annars staðar sem bezt og komst að raun um það, að ekki mundi vera nein bráð hætta á því, að fiskurinn gengi til þurðar af völdum botnvörpunga, ef land- helgín, þar sem mest er um ungviði þessara fiska, væri vel varin, né heldur að fiskur legðist til lengdar frá miðum af þeirra völdum; hitt að þeir gerðu öðrum fiskiskipum, einkum opnum bátum, ókleift að fiska þar sem þeir (botnv.) væru að staðaldri, áleit eg alt annað mál; þar sá eg hættuna mesta. Eg nefni þessi þrjú atriði hér til þess að sýna fram á, að eg reyndi á allar lundir að kynna mér þau málefni, sem snerta hagsmuni fiskimanna mest og skoða mátti frá fiskifræðis-sjónarmiði, og mynda mér skoðanir um þau, bygðar á eigin rannsókn og reynslu annara þjóða, og svo leiðbeina mönnum eftir föngum og heldur tala í þá kjark en hitt. Einnig reyndi eg að kynna mér nýungar í veiðiaöferðum, beitutöku o. fl. utanlands og innan, og hefi verið tvisvar á allsherjar-fiskisýningum á Norðurlöndum og skýrt frá þessu jafnharðan i skýrslum mínum eða blaðagreinum. Silunga og laxaklaki hefi eg einnig skift mér nokkuð af og öðrum málum lax- og sil- ungsveiðum viðkomandi. Svo hefi og reynt eftir mætti að fylgjast með öllum nýungum í fiskifræði í út- löndum, og í blaðagreinum eða á annan hátt leitast við að fræða almenning hér um ýmislegt, fiskifræði og fiskveiðum viðkomandi, og verið þannig, nokkurs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.