Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 84

Andvari - 01.01.1921, Síða 84
80 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. lAndvari. byggja á. Svo samdi eg bók: Oversigt over Islands Fiske, sem út var gefin 1909 af dönsku hafrannsókna- stjórninni (Kommissionen for Havundersögelser). Hún er stutt yfirlit yfir hið helzta, sem menn vissu á þeim tima um lífshætti islenzkra fiska, heimkynni þeirra og nytsemi. Síðan hefir allmikið bæzt við um aldur þeirra og vöxt (sjá skýrslur minar) og all- margir áður óþektir fiskar fundist. 1 ofangreindri bók eru taldir 105, í fiskatali Gröndals 1891 66, en nú má telja 124 þekta innan við 400 m. dýptarlínuna. Annars ber mér ekki að dæma þetta starf mitt, eg veit bezt sjálfur, hve ófullkomið það er, en vona þó fastlega, að það sé betur unnið en ekki og muni í framtíðinni bera einhvern ávöxt, svo að fé því, og tíma, sem til þess hefir verið varið, hafi ekki verið á glæ kastað. Hefði eg átt að vinna þetta verk á þann hátt, sem eg hefði helzt kosið, hefði það hlotið að kosta miklu meira fé en eg hefi haft til umráða, og hefði sennilega getað fengið, og meiri vinnu en hjá- verk manns, sem gegnir annríku embætti mestan hluta ársins. Skal eg svo ekki orðlengja um það, en snúa mér að framtíðinni. Það sem kostað hefir verið til fiskirannsókna af íslands hálfu, síðan Feddersen ferðaðist hér, er ekki annað en styrkur sá, sem eg hefi notið. En samtímis minu starfi hafa Danir unnið mikið að sjó- og fiskirannsóknum hér við land og nutum vér þar góðs af, eins og áður er sagt. Gerðu þeir þetta bæði af því, að þeir um eitt skeið höfðu töluverðan áhuga á að stunda hér veiðar meira en áður, og svo af því að þeim var falið það sem yfirráðendum landsins. En nú er orðin sú mikla breyting á, að ísland er orðið fullvalda ríki, svo að Danir munu víst þykjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.