Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 86

Andvari - 01.01.1921, Side 86
82 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. visindasamvinna milli allra þjóða við norðanvert Atlantshaf og innhöf þess. Varð það svo ur, að stofnað var til áðurnefndrar samvinnu í sjó- og fiski- rannsóknum, laust eftir aldamótin. Hefir þeirri sam- vinnu verið haldið áfram síðan, þó að hún færi að miklu leyti út um þúfur styrjaldarárin, og mikið hefir áunnist; menn hafa fengið mikla þekkingu á straum- um og hita N.-Atlantshafs og á áhrifum þeirra á líf svifjurta og svifdýra, sem erú frumnæring allra æðri sjávarbúa; sömuleiðis hafa menn fengið víðtæka þekkingu á hrygningu og hrygningarskilyrðum margra nytjafiska, á seiðuin þeirra á ýmsu þroskastigi og þýðingu frumnæringarinnar fyrir þau1). það hafa fundist áður óþekt fiskimið. Pekkingin á lífsskilyrðum skarkola og vexti hans hefir orðið til þess, að Danir hafa fundið upp á því að flytja kolaseiðin í Lima- firði af svæðum, sem þau gátu ekki vaxið á vegna fæðuskorts, á svæði, sem að undangenginni rannsókn sýndu sig að vera gott »haglendi« fyrir þau; og þar vaxa þau eins ört og í Norðursjó, og Danir og Svíar hafa í sameiningu ákveðið lágmarksstærð á þeim fiski af þessari tegund, sem veiða megi og selja. Með ákveðinni veiði á tilteknum svæðum hafa menn reynt að reikna út fjölda skarkolans í Norðursjó og af afla botnvörpunga þar um nokkur ár draga álykt- anir um áhrif hotnvörpuveiðanna á hann. Það hefir leitt til þess, að farið er að tala um að friða sum svæði í Norðursjó, sem flatfiskur vex mest upp, fyrir þeim veiðarfærum, sem eru hættulegust ungviðinu. Þekking sú, sem dr. Schmidt hefir aflað mönnum á hrygningu álsins, heíir orðið til þess, að seiðin (gler- l) Sjá ritgerð inínu: Álirií úrstíðanna á líf nyljaliska vorra, Ægir XI.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.