Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 88

Andvari - 01.01.1921, Síða 88
84 Fiskirannsóknir 1919 og 1920. [Andvari. flska, mjög í molum; vér vitum enn mjög lítið um vöxt þeirra og aldur, hve oft þeir hrygna, um hlut- fallið milli viðkomu og tortímingar, og þar með, hve mikla veiði þeir þoli, án þess að fækka, um hvort og hvar um kynsmun (Raceforskel) sé að ræða, um fiskasjúkdóma o. fl. Vér vitum sáralítið um líf nyt- samra krabbadýra, beitu-smokkfisks og beitu-skel- dýranna, að eg ekki nefni ýmis önnur dýr, sem fisk- ar hafa til fæðu. Eg hefi nú tínt til nokkurar mikilvægar ástæður fyrir því, að eg tel nauðsynlegt og sjálfsagt, að ís- land, sóma sfns og framtíðarhagsmuna vegna, taki eins mikinn þátt í þessum rannsóknum og geta rík- isins frekast leyfir. En það mun kosta allmikið fé, ef þátttakan á að vera myndarleg. Eg ætla mér ekki að fara að gera hér neina kostnaðar-áætlun, á því liggur ekki, en skal að eins benda á, að það er ekki nóg, að einn maður fáist við þær í tómstundum sín- um. Ef vel ætti að vera, veitti ekki af einum »fiski- íræðing«, o; dýrafræðing með sérþekkingu á íslensk- um fiskum, og öðrum dýrafræðing, honum til að- stoðar, einum »sviflræðing« (Planktonolog) og einum »sjófræðing« (Hydrograf). Peir þyrftu að hafa hús- rúm (Laboratorium) fyrir vinnu sína á landi og haf- fært skip, til sjó- og fiskirannsókna. Svo þyrfti og mann, sem gæti fengist við vatnalíffræði. Loks þyrfti og fé til þess að geta gefið út rit um árangur rann- sóknanna og tekið þátt í samkomum samverkamanna í öðrum löndum. Fjárupphæð sú, sem til þess mundi þurfa, yrði eflaust allmikil fúlga, en ætti með tið og tíma að gefa góða vexti, og töluvert má landið leggja i sölurnar, ef velferð fiskveiðanna er í aðra hönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.