Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 96

Andvari - 01.01.1921, Side 96
92 Einsteinskenning. [Andvari. maður að gamni sinu mældi hornin milli hliðanna í öllum hornum þríhyrningsins og legði síðan saman. Hann myndi þá fá út tölu, sem er meira en 180°. Hann hafði ferðazt með fram þrem hliðum í þrí- hyrningi og ætti þess vegna í samræmi við það, sem hann hafði áður teiknað upp á miða, að hafa fundið það, að summa hornanna væri 180°. En þegar nú summan í rauninni reynist töluvert stærri, þá hlyti þessi maður að álykta af því, að flatarmálsstefnan á miðanum gilti ekki, þegar flutt væri yfir á ferðir á jarðarhvelinu. Hann gæti líka táknað þetta með því, að yfirborð jarðarinnar væri ekki-evklidiskt, eða blátt áfram sagt, að það væri sveigt. Til þess að skilja til hlítar hugsanaganginn i þessu, er það nauðsynlegt að hugsa á þá leið sem væri alls ókunnugt um rétta lögun jarðarinnar. Menn verða að hugsa sér það, að mannkynið sé að rannsaka yfirborð jarðarinnnar með þeim hætti að ferðast á henni og að mannkynið sé ekki fært um að skynja nokkuð inn á við, inn að miðdepli jarðar. Mann- kynið er látið þekkja að eins fyrirbrigði á yfirborðinu. Ef menn geta komið sér með huganum í þetta ástand, sjá menn, að ályktun ferðamannsins um það, að jörðin sé sveigð eða ó-evklídisk, er í samræmi við rétt rök. Ef vér viljum fá alveg sanna mynd af yfirborði jarðar, þá verðum vér að teikna það á kúluflöt, með öðrum orðum, vér verðum að búa til knattlíkan. En af því að það er í flestum augnamiðum óhagkvæmt, búum vér til landabréf. Þessi landabréf eru ekki eins og yfirborð jarðar er í raun cg veru; þau eru þanin út. Hádegisbaugar eru oft táknaðir með hringum, lengdarhringarnir með beinum línum. Eða þá hvorir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.