Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1921, Page 104

Andvari - 01.01.1921, Page 104
100 Einsteinskenning. [Andvari. t*að er rétt í dæminu um lestirnar, því að þegar um lítinn hraða er að ræða, megum vér leggja saman svo sem þar er gert. En þegar vér náum svo miklum hraða, að nálgasí ljóshraðann, þá getum vér ekki lengur lagt saman hraðana. Maðurinn á annarri j5-ögninni sér alls ekki hina fjarlægjast með 600000 rasta hraða á sek., heldur með tæpra 300000 rasta hraða á sek., hraða ljóssins. Og ástæðan til þess, að hann gerir það, er sú, að hugmyndir hans um tima og fjarlœgdir hafa breytzt til muna við það að komast á jð-ögnina. Maðurinn á jörðinni og maðurinn á /í-ögninni mæla ekki með sama mælikvarða tíma og fjarlægð. Þetta er helzta afleiðing afstöðukenningarinnar og leiðir til nýrrar skoðunar um tíma og rúm, sem vér munum sjá. Og í þessu er fólgin bylting sú, sem þessi kenning kemur af stað. Ef vér göngum að afstöðukenningunni, leiðir af því bæði rökréttilega og stærðfræðilega, að tveir menn, sem hreg/ast með ólikum hraða, hafa ólíkan mœli- kvarða á tima og fjarlœgð Vér getum ekki hér feng- izt við að skýra þetta stærðfræðilega, en vér munum skýra árangurinn. Enda er það einnig alveg nægilegt til þess að skilja hina nýju tíma- og rúm-skoðun, sem afstöðukenningin felur í sér. Einfaldast er að taka dæmi, sem að vísu er ekki hægt að beita í framkvæmdinni, en er fyllilega hugs- an!egt,Tog hefir þá ekkert að segja, þótt hjálpargögn vor og verkfæri séu ekki svo fullkomin, að vér get- um gert tilraunina í raun og veru. Vér hugsum oss tvo menn A. og B., sem báðir hafa stikukvarða í höndum og klukku, sem slær á hverri sekúndu. Vér hugsum oss enn, að svo hátti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.