Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 105

Andvari - 01.01.1921, Síða 105
Andvari]. Einsteinskenning. 101 til, að klukkan sendi frá sér Ijósleiptur í hvert sinn sem hún slær sekúnduhögg. Bæði A. og B. hafa sama útbúnað, í því skyní að festa timalengdir í sekúndum og fjarlægðir í stikum. Vér hugsum oss A. standandi á jörðunni, en að B. svífi úti í heimsgeimnum. B. situr t. d. á kúlu, sem hreyfist fram hjá jörðunni með 200000 rasta hraða á sek. Vér hugsum oss hraða hans svo mikinn, því að ella verður munurinn í mælingunum litill. A. horfir á B. í góðum sjónauka og mælir Qar- lægðina á milli endanna á stikukvarða B. á sama augnabragði sem hann fer fram hjá honum. Auk þess gætir hann að leiptrunum frá klukku B. og at- hugar klukku sína, er þau koma. Ef B. færi með tiltölulega litlum hraða, ef hann t. d. stæði á tunglinu, mundi A. finna, að stikukvarði B. væri ein stika að lengd og leiptrin frá klukku hans kæmu með sekúndu-millibili eða því sem næst, svo nálægt, að hann mundi ekki geta fundið neinn mun. En allt annað verður uppi á teningnum, þegar B. fer með hraða, sem nálgast ljóshraðann. A. finnur þá, að stikukvarði B. er styttri en ein stika, er að eins 75 cm. að lengd. Og sekúndurnar eru lVs sek. að lengd. B. hefir þá farið af stað frá jörðunni með staf, sem er stika að lengd, og klukku, sem slær rétt á sekúndu hverri. En samt finnur A., þegar hann horfir á tæki B., að stafurinn er orðinn styttri og klukkan gengur allt of seint. Hér á við ein stutt athugasemd. Vér höfum þegj- andi miðað við það, að B. héldi stikukvarða sínum svo, að hann væri í stefnu við hreyfing sjálfs hans. Þá að eins verður hann svo miklu styttri séð frá 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.