Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1921, Side 106

Andvari - 01.01.1921, Side 106
102 Einsteinskenning. [Andvari. sjónarmiði A. Ef B. heldur honum þversum við hreyfingarstefnuna, er hann framvegis einnig ein stika fyrir sjónum A. Og það er ekki að eins stikukvarðinn, sem styttri er orðinn í augum A. Allar aðrar mælingar hafa stytzt og eru orðnar 3/í í hreyfingarstefnunni. Ef B. situr á kúlu, virðist hún fyrir sjónum A. vera útflett. Hugsum oss enn fremur, að B. byrji sínar athug- anir. Hann horfir á stikukvarða A. og ljósleiptrin frá klukku hans og ber saman við sín. Og þau kynlegu fyrirbrigði verða þá, að fyrir sjónum B. er kvarði A. of stuttur og sekúndur A. of langar. Ætla mætti, að þegar A. virðist klukka B. ganga seinna en sjálfs hans klukka, þá hlyti af því að leiða, að B. virtist klukka A. ganga harðara en sín. En því víkur öfugt við; honum viðist klukka A. ganga seinna. Hvorum tveggja virðist þá eftir þessu mál hins styttri en sín og sekúndur annars lengri en sínar. Þessi árangur er allundarlegur, en verður, ef til vill, skiljanlegri við þá athugun, að það er einmitt aðal- atriðið í afstöðukenningunni, að allar hreyfingar séu jafngildar, engin skuli vera sett fram fyrir aðra. Ef ekki hvorir tveggja athugunarmannanna kæmust að nákvæmlega sömu niðurstöðu um hinn, þá hefð- um vér þar með ráð til þess að skera úr því, hvor héldi kyrru fyrir og hver hreyfðist. Og þetta er ekki unnt eftir kenningu Einsteins. Hvorugur þeirra beggja verður nokkurs var um breytingar. Eftir því breytast þá tíma- og rúm-málið að eins hjá öðrum, þ. e. þeim manni, sem er á hreyfingu. í þessum glundroða bregður afstöðukenningin upp birtu. Fjarlægð og tími eru ekki fortakslausar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.