Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1921, Síða 112

Andvari - 01.01.1921, Síða 112
lAndvari. Hið íslenzka Pjóðvinafélag. Félagið varð fimmtugt p. 19. ágúst 1921. Þessa atburðar hefir félagið minnzt með því að gefa út Minningarrit, og er það sent öllum félagsmönnum auk ársbókanna1). Bárust forseta félagsins heillaóskir úr ýmsum áttum félaginu til handa þann dag. Jafnframt minntust og öll blöð höfuð- staöarins félagsins mjög hlýlega. Hagur félagsins er mjög óhægur sem stendur, og kemur það til af því, að félagið hefir jafnan öll styrjaldarárin við leitað að liafa árstillögin lægri en efni félagsins í rauninni leyfðu, og enn eru bækur félagsins ódýrustu bækur, sem út eru gefnar hér á landL Pað verður því ekki viölit, að féiagið gefi út næsta ár annað en hinar reglulegu ársbækur, Andvara (ca. 10 arkir) og Almanak (ca. 8 arkir). Félagsmenn fá þá nálægt 18 örkum fyrir að eins 5 kr. og er það lægra verð en á nokkurri annarri bók. Reynt verður að gera þau eins vel úr garöi og unnt er. Sérstaklega skal þess getið um almanakið, að reynt mun verða að hafa það fjölbreyttara en verið hefir;. er fyrirhugað að hafa þar bálk með islenzkum sagnafróð- leik, og smágreinir um framfarir á ýmsum sviðum, eink- um náttúruvisindum og atvinnubrögðum. Af ýmsum ástæðum mun kappkostað að hraða útgáfu ársbókanna; fyrir því eru þeir, sem hugsa sér að senda ritgerðir í Andvara 1922, beðnir að senda þær forsetanum eða einhverjum ritnefndarmannanna fyrir 1. dezbr. 1921. 1) Menn eru beðnir að lagfæra þessar misiellur i Minniiigarriti félagsins: Bls. 10, i). 1. a. o. og bls. 47, 5. ]. a. n., wsíöast i Vallanesi« falli burt. — 30, 2. 1. a. n. »dr. Grími Thomsen«, veröi Sighvati Árnasyni. — 89, 8.-9. 1. a. n. breytist svo: Dr. Jón Porkelsson samdi þenna kalla frá grunni i fyrsta skipti, en siönn sú Hannes Porsteinsson um alma- nakið að þessum hluta og breytti þar til á ýmsa vegu. — 9G, 17. 1. a. n. Á undan »prófasts« he/ir falliö burt: dóttir Páls. Enn fremur i Andoara 45. árg. (1920) bls. 5G, 9. 1. a. o. fyrir »Einar IIjörleifssoi « komi Hannes Ilafstein, og »1888« (i næstu línu) veröi 1883.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.