Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 16
14 ritasafn .Tóns Sigurðssonar og' bækur hans allar. Á þjóðhátíðinni 1874 var og' safninu gefið mikið í bók- um, sumt ágæt verk, annað ihð mesta rusl. En mestar og beztar gjafir í bókum frá útlöndum hafa komið frá A. F. Krieger, hæstaréttarassessori, er byrjaði að senda safninu bækur 1881. Auðnaðist Jóni Árnasyni þannig að sjá vöxt safnsins og við- gang verða meiri og betri en hann án efa hafði búizt við 4 fyrstu, einkiun þar sem landsmenn lengi framan af sýndu því lítinn sóma; kvað svo rammt að því, að alþingi 1857 hafnáði algerlega að sinna tillögum þeim, er þá voru bornar upp fvrir þinginu af varaþingmanni Reykvíkinga, H. Kr. Friðrikssyni, að fá með 'lögum prentsmiðjuna á Akureyri til þess að senda því þau rit, er þar væru prentuð. Það er þeim auðsætt, sem kunnugir eru, að liann hafði ljósa hugmynd um það, hvílík nauðsyn það er landi voru, að hér sé eitt öflugt bókasafn, er geti fullnægt öllum skynsamlegum kröfum þeirra manna, er bæði vilja fræðast sjálfir og fræða aðra. En eigi er að furða, þótt starf hans við safnið hafi eigi orðið svo mikið eða boriö þann ávöxt, sem æskilegt liefði verið og liann var manna færastur til að leysa af liendi, er þess er gætt, að hann vann því nær kauplaust að safninu fidl 80 ár og var kominn að fótum fram, er hann fékk nokkra verulega þóknun fyrir starf sitt — mundu fáir hafa gert slíkt og því síður betur. Er þetta eitt merki þess, hve furðanlega þingi voru og stjórn opt eru mislagðar hendur. Landshöfðingi veitti hon- um 5. júlí 1887 lausn frá bókavarðarstörfum frá 1. okt. s. á., en alþingi veitti honum þá samsumars 800 kr. eptirlaun sem vísindamanni, er hefði unnið ættjörð sinni bæði gagn og sóma. Bókavörður Reykjavíkurdeildar hins islenzka bók- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.