Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 23

Andvari - 01.01.1891, Síða 23
21 Jón Árnason væri enginn fornfræðingur, reyndi hann að hlynna að safninu eptir föngum og afla gripa til þess, en að öðru leyti mun hann hafa lítið að þvi starfað. Árið 1877 ritaði hann Bending til fjdrhags- nefndarinnar d alþingi 1877 (Þjóðólfur 1879, XXI,. 26). Fer hann þar fram á, að reist verði fyrir lands- fé nægilegt hús fyrir forngripasafnið og landsbóka- safnið og hin önnur söfn landsins, þar sem ekkert liúsrúm sé nú viðunanlegt lianda þeim, og í því húsi verði alþingi sjálfu séð fyrir nægum herbergjum.. Þetta var og gert eig'i miklu síðar, sem raun er á orðin. Umsjónarmaður við latinuskólann og bókavörður hans varð Jón Árnason 1867 og gegndi þeim starfa með hinni mestu kostgæfni og alúð þar til er það starf, mest fyrir bellni eins þingmanns, var lagt niður- 1879 sem sérstök sýslan; var honum einkum geflð það að sök, að hánn hefði farið óhaganlega með fé skólans, þar sem hann átti að sjá um kaup á öllu því, er skólinn þarfnaðist, og eigi ávailt náð svo góðum kjörum, sem unnt hefði verið. En ef að er gáð, mun honum einum að réttu lagi eigi hafaverið gefandi sök á slíku, og mundu yflrstjórnendur skól- ans þegar löngu áður hafa tekið í taumana, efþeim hefði þótt þess gerast þörf, því að á þeim hvíldi sú skylda að líta eptir þessu engu síður en honum. Um það leyti, sem Jón Árnason kom að skólanum, var þar en mesta óöld af drykkjuskap og hvers kyns óreglu (»Stefánaöldin«), og var því staða hans hin vandasamasta í alla staði, en með lipurð sinni og staðfestu fékk hann án efa bætt siðferðið í skólanum í mörgum greinum og með samræðum sínum bæði um vísindaleg efni og hversdagslega atburði vakið athygli margra og áhuga og beint liugsun þeirra í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.