Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 27
25
Skrá
yfir rit þau, er Jón Árnason liefir samiö eða gefið út,.
og lielztu þýðingar þ.jóðsagna lians á önnur mál.
1. Agrip af œfisiii/u Dr. Marteins Lúters. Rv. 1852.
2. Sagan af Karlamagnúsi keisara eptir höfund »Æfisugu■
Lútersn. Kmhöfn 1858.
3. Hugvekja um alþýðlega fomfræði. Prentuð i Norðra 1859,.
YIÍ, 5G.
4. Hugvekja um alþýðleg fornfrœði. Prentuð í íslendingi
1861, II, 91—93 og séi; í lagi
5. Stiptsbókasafnið i Regkjavík. Prentað í íslendingi 1862,
in, 26—50, og' Þjóðólii 1862, XIV, 90—119.
6. Registur yfir bókasafn hins lœrða skóla í Reykjavik-
Rv. 1862. ’
7. Viðbœtir við registur yfir bólcasafn Regkjavíkur lœrða
skóla siðan 1802. Rv. 1870.
8. Skrá yfir prentaðar íslenzkar bœlcur og handrit i Stipt-
isbókasafninu i Regkjavik. Rv. 1874.
9. Slcýrsla um bækur þær, sem gefnar hafa verið Stigtis-
bókas'afninu á íslandi, i minningu þjóðhátíðar íslands
1874. Rv. 1874.
10. Bending til fjárhagsnefndaritmar á álþingi 1877. Prent-
uð í Þjóðólíi 1879^XXI, 26. fKm j9. íframc/a
//áwyU . . . "
11. íslenzk œfintýri. Söfmtð af Magnúsi Grímssyni og Jóni
Árnasyni. Rv. 1852.
12. íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. I—II. Leipzig 1862—64.
13. íslenzlcar gátur. Kmhöfn 1887.
14. Rit Sveinbjarnar Egilssonar. I—II. llv. 1855—5G.
15. Drápa um Örvar-Odd. Eptir Benidikt Gröndal. Rv. 1851.
16. Njóla. Eptir Björn Gunnlaugsson. 2. útg. Rv. 1853. 3.
útg. 1884.
I Islandisohe Volksagen der Gegenwart, eptir Konr. Maurer,
er og ýmislegt frá hans liendi komið. Um hluttöku hans.
í stofnun blaðsins Yíkverja 1873—74 er áður talað.
Icelandic stories and fairy tales. Translated into english by