Andvari - 01.01.1891, Page 30
28
ekki búizt við öðru en að eg' yrði að hætta í miðju
kaíi og skilja eptir þenna hluta landsins, en á út-
mánuðunum í fyrra vetur fékk eg bréf frá Oscar-
Dichson frílierra í Grautaborg í kSvíaríki og bauð hann
mér að kosta ferðina að öllu leyti, ef eg næsta sumar
vildi rannsaka Snæfellsnes; þessu höfðinglega boði
tók eg fegins hendi. Oscar Dickson er orðinn fræg-
ur um allan heim fyrir það hve stórmannlega hann
heflr styrkt rannsóknir í heimsskautalöndunum og
einkum fyrir það að hann hefir lagt ógrynni fjár til
norðurferða Nordenskiölds.
Ur Reykjavík fór eg á stað 18. júlí. Ilelgi Pét-
ursson skólapiltur var með mér fyrri hluta ferðar-
innar vestur í Stykkishólm, og svo var með mér
fylgdarmaður úr Borgarfirði. Við fórum vanalegan
veg vfir Mosfellssveit og Svínaskarð; skarðið er 1495
fet á hæð, en Móskarðshnúkur, sem er á vinstri liönd,
er 2tílf) fet; hann er úr líparíti, móleitur að sjá til-
sýndar og blasir við úr Reykjavík austan við Esjuna..
Blágrýti er iiér aðalefni í fjöllunum, þó kemur mó-
berg fram á stöku stað milli basaltlaganna t. d. við
Svínadal og í Múlafjalli, og Sandfell á Reynivalla-
hálsi er úr stórgerðu móbergi. Fyrstu nóttina vorum
við á Þyrli. Héruðum þessum þarf ekki að iýsa,.
því bæði eru þau alkunn og svo hefi eg minnzt dá-
lítið á jarðfræði þeirra í ferðasögunni 1889. I ferða-
sögunni, sem hér kemur á eptir, fer eg fijótt yfir hin
kunnari héruð, en lýsi nánar Snæfellsnesi, enda var-
ferðin gjörð mest til þess að skoða það. Við Hval-
fjörð sjást sumstaðar merki isaldarinnar; þó sjást
óvíða ísrákir, af því svo mikið hefir hrunið úr hinum
brötiu fjöllum, svo liið upprunalega yfirborð er liulið,
þó fann eg ísrákir á tveim stöðum, bæði við fjarðar-
botninn og miðja leið milli Botns og Þyrils, ganga