Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 33
31 artungu, þar eru hverirnir einna stærstir og' sést gufumökkurinfi úr þeim mjög langt að í góðu veðri. Hveravatnið hjá Deildartuugu kemur fram úr háu leirbarði við ána; léirinn er orðimi allur umbreyttur af hitanum, viða harður og rauður, sumstaðar sundur- soðinn og blágrár. Efst á barðinu hafa fyrrum verið brennisteinsaugu, sem nú eru orðin köld, en þó fimiur maður, að leirinn enn þá víðast er volgur viðkomu. Glufurnar sem hveravatnið kemur upp úr hafa sömu stefnu eins og hjá Kleppholtsreykjiun og á milli Klepplioltsreykja og Tungu eru tvær laugar í nesi við ána. Barðið er rúmlega 30 feta liátt og heíir sprungið í sundur að framan um miðjuna; um sprung- urnar, sem þar hafa orðið, vellur vatnið upp um rúmlega 20 augu og gjósa mörg þeirra 2 fet, en þau sem hæst gjósa 5—7 fet; lriti hveranna er 90—99°, vatnsmegn þeirra er nijög mikið og streymir vatnið allt í ána, svo liiti árinnar er þar við lækjarósinn 81°; áin frýs á vetrum ekki langt niður eptir sökum heita vatnsins, sem í hana fellur. Hverir þessir gjósa í sífellu og ekki sá eg að gos þeirra væri bundin neinni reglu. Því næst héldum við upp að Sturlu- reykjum, þar eru einnig allmiklir hverir. Rétt við bæinn er lélegur kofl og rétt fyrir neðan gafl iians eru tvö augu, sem sýður og hvín í, ekki spýtist þar upp vatn nema í dropum, en gufan er brennheit (um 80"). Kofliui er cíálítið grafinn í jörðu og eru hellur í gólfinu, þær eru brennheitar af hvernum sem undir er, sjúklingar hafa stundum búið í kofanum séi' til heilsubótar, einkum þeir, sem þjáðir hafa verið af yktsýki og liðaveiki. Rétt fyrir neðan augun fyr- nefndu er dálítill hver, hann gýs eigi, en vatnið er þó 98j/20 heitt, frá honum rennur lækur í dálitla. upplilaðna laug. Stærsti hverinn er um 75 áluir frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.