Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 58

Andvari - 01.01.1891, Page 58
5i; þaö niður á sléttlendi norðanmegin, það er mjög sunduretið með mörgum skringilegum dröngum. Seinna fór eg um Kerlingarskarð í góðu veðri og mun eg aptur tala um það þegar þangað er komið sögunni. Á melunum fyrir neðan skarðið eru margir líparít- molar, þeir eru komnir úr Drápulilíðarfjalli, sem er á hægri liönd, en ekki sá það nú fyrir þokunni. Þegar hiður eptir dregur liggur leiðin yfir eintóm klapparholt úr blágrýti, skerast þar inn margir vog- ar úr Breiðafirði, við Þórsnesið eru tveir hvermmóti öðrum og skera það nærri sundur; kl. 6 komum við illa til reika í Hólminn. Landslag kringum Stykkishólm er ekki neitt sérlega 'einkennilegt, þar eru cintómar basaltldappir og holt og liamrar við sjóinn, útsjónin er aptur á móti fögur bæði yflr eyjarnar á Breiðafirði og til fjallanna á Snæfellsnesi. Súgandisey fyrir utan höfn- ina er há og þverhnýpt og í klettunum stuðlaberg, þó súlurnar séu mjög háar þá eru þær þó fremur óreglulegar og mjóar. Verzlunin er að minnka þar ár frá ári, því margir keppinautar draga liana það- an t. d. verzianirnar í Borgarnesi og í Skarðsstöð. I Hólminum dvaldi eg nokkra daga til þess að búa mig undir ferðina um Snæfellsnes og til þess að fá mér ötulan og kunnugan fyigdarmann um nesið. Um kvöldið 12. ágúst fór eg úr kaupstaðnum og hafði fengið mér til tylgdar nákunnugan mann Grím- ólf hreppstjóra Olafsson í Máfahlíð, fórum við um kvöldið út að Kóngsbakka; bærinn stendur á gömlu dólerithrauni ísnúnu og er þar sama grjót eins og kringum Reykjavík. Þetta dóleríthraun mvndar breiða bungu upp undir Kerlingarskarð, en eldgigirnir, sem það hefir komið úr, eru löngu horfnir. Næsta dag skoðaði eg Berserkjahraun, riðum við fyrst upp mcð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.