Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 63
01 mikið af liuUpngagTjóti, sumstaðar einstöku basaltlög á milli og' stuðlaberg. Við vesturhornið á fjallinu skaga margir gangar út í sjó eins og bryggjur og brýtur á þeim langt út. Á Máfahlíð var eg nótt og skoðaði þar ýmislegt i kring, það er merkilegt var í jarðfræðislegu tilliti. Þar eru í hliðinni' upp af bænum stórkostleg lög af hnullungagrjóti (conglo- merat) og stuðlabergi, nokkru innar er líparit í Rauðskriðugili, þar finnast stundum innanum ein- kennilega lagaðar steinvölur grænar eða rauðar, stundum tvær eða tieiri skeyttar saman, þetta kalla menn hér blóðstemmusteina, voru þeir í uppáhaldi lijá gamla fólkinu, var haldið á þeim i hendinni til þess að hepta blóðnasir o. s. frv. Eggert Olafsson1 lýsir þesskonar steinum frá Álptavíkur-tindi eystra og voru þeir þar kallaðir baggalutar eða hreðjastein- ar. Hnullungalögin hér upp í fjallinu eru öll ein- hverntíma mynduð í vatni þó nú liggi þau svo hátt yfir sjó, þesskonar grjót sést hér í fjöllum úr þessu út fyrir Enni, og eru stór lög af því annarstaðar á landinu sjaldgæf. Hér mvndast inn i nesið milli Búlandshöfða og Rifs allbreiður fiói og úr honum skerast svo víkurnar við Máfahlíð, Fróðá og Olafs- vík. Við Máfahlíð er breið botnlöguð vík og renn- ur Holtá hér til sævar; sjórinn, sem hér cr víst mjög brhnóttur, hefir myndað sandrif fyrir utan, svo áin hefir stífiazt og myndað uppistöðutjarn- ir eða ös og ganga eyrar frá ánni út í ósinn. Móberg er í fjöllunum fyrir ofan, að minnsta kosti hið efra, en að neðan ganga basalthæðir út undan móberginu. Brúnirnar efst fyrir dalbotninum eru sléttar með sköfium í röndunum, en þar fyrir ofan 1) Reise gj'emiem Island II. bls. 803.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.