Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 66

Andvari - 01.01.1891, Síða 66
(54 og' fylg'darmaður lians lamdist svo af grjótflugi, að hann lá lengi da-uðvona, en náði sér þó aptur. Milli laga í berginu streymir vatriið víða fram í stórum bunum; líklega siast vatn alía leið frá jöklinum gegn um hin lausu og linu jarðlög. Dálítil vatnsspræna nálægt Olafsvík er kölluð Gvendarbrunnur. Fyrir utan Ennið er land slétt að heita má, að eins lágir holtahryggir hér og hvar. Riðum við fyrst sand og möl, svo yfii' Laxá; í henni er allhár foss, har sem hún fellur niður af undir hlíðum þeim, sem ganga undan jöklinum; síðan yfir Hólmkelu; það er jökulá með jökullit; hún er mjó, en þó töluvert vatn í henni. Þar næst koinum við að Ingjaldshóli og vorum þar við messu. Ingjaldshóll stendur, eins og nafnið ber með sér, á háuin hól og er þaðan töluvert víðsýni. Ilóllinn er partur af hæðaröð, sem gengur allt út í Rif, og eru hæðir þessar úr dóleriti og isnúuar; þær eru leifar af hrauni, sem runnið hefir fyrir ísöldina; víða eru þar stór ísborin björg (Grettistök), t. d. Hettustemn, sem sagt er að tröllskessa hafi kastað; átti hann að lenda á kirkjunni á Ingjaldshóli. A Ingjaldshóli er stór kirkja, löng og fremur lagleg, þó hún sje með nokkuð gömlu lagi. Arið 1694 fauk kirkjan á Ingjaldshóli í miklum stormi, en af því hún ekki átti rieinn sjóð, vildu menn að lnin væri byggð upp á kostnað annara kirkna í landinu. Varð út úr þessu töluvért þras, og' ekki var byrjað að byggja kirkjuna 1701; þá 'skipaði Jón biskup Vida- iín prestinum að láta sóknarfólkið byggja kirkjugarð- inn, sem var fallinn, en sóknarmenn neituðu og komu ekki á fundinn, er prestur liafði boðað, og vildi Frið- rik IV. láta hegna sóknarmönmuu fyrirþetta. Sýnir þetta eins og margt annað, að kirkjulifið hefir í þá daga ekki verið á háu stigi. Fyrrum voru kirkjur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.