Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 79
við sjóinn eru svartir hamrar með skvompum og Vikum upp í og liggja þar hrannir af stórköstlegum hnullungum brimbörðum. Þess konar berg eru alla leiö út í Einarslón; það er lítið fiskiþorp yzt á berg- inu; þar hefir verið mjög stórt tún, þar liafa verið túngarðar miklir og traðir, en allt er það uú fallið. Túnin eru mestöll orðin að móum, því aldrei er borið á ; þau voru öll gul, nema græn mön í kring umbæ- ina, Þar stóð einn maður i túni og var að slá þeg- ar eg rcið þar um og var að lijakka niilii þúfnanna hér og bvar og valdi skástu blettina, á sama hátt eins og menn gera í óræktar-fjallamýruni, þar sem lítið er um slægjur. í veiðistöðunum sunnan- og vestanundir jöklinum hefir sjósókn allt af verið mjög öiðug og harðsótt vegna brima; nú koma þar engir sjóróðramenn lengur og íbúarnir eru svo liðfáir, að þeir gætu lítið aflað, þó afli væri nógur. Þeir skreið- ast út þegar bezt gefur á smáfleytum, tveggja og fjögra-manna-förum og flska lítið; einna helzt fisk- ast á Öndverðarnesi á vorin og gauga þar nú 4 bát- ar með 4 eða .5 á, A yztu verstöðvunum fiskast liér nú aldrei á vetrum, íbúarnir margir hverjir fá sér á haustinu liross til éláturs fyrir kindur, því þeim þykir betra frálag í hrossunum og sækja slang og fiskrusl inn á Sand o. s. frv. Skammt fyrir utan Lón er Dritvík; þar er engin byggð, en þar var áð- Ur fjarska mikið útræði fram á miðja þessa öld, snemma á öldinni reru þar 80 skip, en nú ekkert; sóttu vermenn þangað að úr fjarlægustu héruðum. I jarðabók Árna Magnússonar segir, að 1707 haíi verið 12 búðir í Dritvík, og enn fremur »inntökuskip ganga seinni vertíð á vor frá Góu til Hallvarðarmessu, stundum lengur, stundum skemur, og er þeirra tala óviss, :-ÍO, 40, 50 til 60. Liggur fólk af þeim við tjöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.