Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 80

Andvari - 01.01.1891, Síða 80
78 og undir seglum, en nýtur að eins vatns og tilkeyptr- ar þjónustu og soðningar hjá búðarfólki; tekur lieima- bóndi til undirgiptar fyrir hvért skip áskildar 10 álnir og ekki framar. Lending er þar í skárra lagi og opt bezta vertíð, þá annarsstaðar ganga stórviðri af norðanátt«. Allir búðarmenn og róðrarmenn í Drit- vík áttu eptir biskupsbréti 27. sept. 1505 árlega að gefa kirkjunni í Lóni einn fisk1. Fyrrum kornu menn langt að skreiðarferðir út á Snæfellsnes, nú er varla hægt að fá harðfisk á nokkra hesta þó gull séíboði; það litla sem fiskast er saltað og látið í kaupstaðinn. Við Dritvík er Tröllakirkja, klettahellir hár við sjó- inn, líkt og Baðstofa hjá Hellnum. Vermenn í Drit- vík höfðu fyrriun ýmsar aflraunir sér til skemmtun- ar; þar eru þrír hnöttóttir blágrýtisstéinar brimbarðir, sem þeir reyndu sig á að taka upp og setja upp á palleðaþrep; steinarnir hétu Amlóði, Hálfsterkur og Fullsterkur; Iíálfsterk gátu einstöku sterkir menn tekið upp, en Fullsterk fáir eða engir. Milli Dritvíkur og Beruvíkur er gígahrúga niður við sjóinn; þar heita Iiólahólar, en upp af þeim eru í jöklinum rétt upp við snjó tvær stórar gígskálar, og hefir runnið liraun úr þeim. Alla leið frá Dögurðará og að Hólahólum er hvergi vatnsspræna, allt vatn sígur í hraunin, en það er auðséð, að á vorin í leysingum er töluvert vatnsrennsli úr jöklinum við gígskálina efri niður undir Hólahóla norðanverða; núið grjót myndar þar sléttar flatir á hrauninu og heitir þar Hólamóða. Út undir Beruvík fórum við yfir tvo litla læki, Móðu- læki. Jökullinn liggur hér að framan híerra uppi en annarsstaðar; er hann óreglulegur og í honum miklar sprungur og uppstandandi auður klettagarð- 1) Lovsamling for Island I, bls. 91.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.