Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 86

Andvari - 01.01.1891, Page 86
84 nota hann til þess aö mæla hæð fjallsins; af þvi timburmaðurinn ekki þorði upp urðu þeir aptur að fara niður til þess að sækja mælirinn, gekk það skrykkjótt, svo þeir hvað eptir annað voru rétt dottnir í sprungur, samt tókst það, þeir komust upp með mælirinn og' mældu. U]jp á þúfurnar fóru þeir ekki; kl. 1 og 40‘ héldu þeir niður aptur og komu niður að Stapa kl. (d/2 e. m. Meðan þeir .Tohn Stanley voru að ganga upp á jöhulinn var einn af Englend- unum, Mr. Baine, eptir á Stapa til þess nákvæmlega að mæla hæð Jökulsins með þríhyrníngamælingu. Mælingarnar tóiviist ágætlega, eptir hornmælingunni var jökullinn 4567 feta hár, eptir loptþyngdarmæl- ingunni 4534 fet; sýnir hinn iitli mismunur, sem var á þessum tveim mælingum, hve nákvæmlega þær hafa verið gerðar. Nokkru fyrir aldamótin yrkir, J. 8. Plum kvæði um jökulinn fremur ómerkilegt og prentar það í bók sinni1; segir hann, að það sé ort um ferð upp á jökulinn, en hvort hann sjálfur hefir farið þá ferð eða aðrir; sést ekki.J Árið 1810, 3. júlí, gengu 2 Englendingar Bright og Holland upp á Snæfellsjökul. Þeir fóru frá Ólafsvík um morgun 3. júlí og voru með þeim 3 íslendingar, eptir 2 stunda g'öngu voru þeir komnir upp að snælínu, þoka nokkur var víða á fjöllum en engin á jöklinum, fyrst framan af var snjórinn gljúpur og bretta lítil, en smátt og smátt fór snærinn að harðna og brettan að verða meiri, þá urðu og fyrir þeim margar jökulsprungur og tafði það mjög fyrir þeim; kl. 3 komu þeir að stórri gjá, sem var 3 álna breið og 20 álna djúp; efri barmurinn var liærri og snjó- hengjur utan í neðri barminum, sem þeir stóðu á; þeir leituðu fyrir sér og fundu loks snjóbrú, hjuggu 1) J. S. Plum: lieiseiagttagelser bls. 18—22.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.