Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 113

Andvari - 01.01.1891, Page 113
111 þau svolitla ögn til vesturs; svo fórum við inn með Melahlíð, þar er óslitin hamrahlíð með þverhnýptum hömrum að ofan og lielzt hún alla leið inn undir Skarð, þar er skriðuhætt mjög og hefir allstaðar fallið stórgrýti niður, þó eru víða langar grænar gróðrartorfur uppi undir hömrunum. Fyrir utan Skarð gengur fram múli lægri en aðalfjöllin eins ogv hyrna, 'dalir beggja megin og hvilft fyrir ofan, áin sem rennur niður til sævar fyrir vestan Skarð ber með sér dálitla líparítmola, enda hvað líparít vera í fjalli uppi á dalnum. Á Skarði bjó eins og kunn- ugt er Björn Þorleifsson hirðstjóri og kona hans Olöf. Fögur, gömul aitaristafla er í kirkjunni á Skarði og er sagt að Olöf ríka hafi gefið hana, sú þjóðsaga er til um töfiuna að hún hafi tvisvar verið send út til að deyfa hana, það er að segja ljómann, sem af lienni stóð, birtan átti að hafa verið svo mikil sem af lienni lagði, að menn þoldu ekki að horfa á hana; margar sagnir eru til um Olöfu og meðferð hennar á Engleiidingunum, sem hún hafði í haldi. 2. sept- ember liélt eg áfram ferðinni inn í Saurbæ, á leið- inni eru allstaðar lárétt blágrýtislög í fjöllum, en við sjóinn allvíða liáir leirbakkar. Surtarbrandur er hér allstaðar í fjörumáli alla leið frá Slcarði og inn að Fagradal. Surtarbrandurinn kernur að eins fram um fjöru og verður að grafa eptir honum, hafa menn brotið upp stórar plötur og haft þær til eldsneytis; mjög örðugt er að ná surtarbrandinum og þykir mönnum það varla tilvinnandi, enda eru menn nú að mestu hættir að leita eptir honum. I Fagradal er fagurt eins og nafnið bendir á og fjöllin tignarleg í kring; áin sem rennur eptir dalnum sker sig áður en hún fellur í sjó gegnum allliáa malarhóla; Hafra- tindur er hér upp af, og töluverðir skaflar eru í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.