Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 120

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 120
118 rennur niður úr dalnum, Álftá rennur þar niður með því að austanverðu og er mjög vatnslítil hér efra. Síðan riðum við um holt og mela fram með Gríms- staðafjalli, það er brattur múli úr basalti og hallast lögin 5—6° til NV., eins er halli laganna í klappa- holtunum, sem standa upp úr mýrunum fyrir neðan. Langá er mikið vatnsfall og slæm í botninn; frá henni fórum við um flóa niður að Valbjarnarvöllum og svo um holtahryggi og mýrasund niður að Galt- arholti, í holtahryggjum þessum eru víðast basalt- klappir og melar ofan á og á þeim víða skógarkjarr af birki og fjalldrapa. Frá Galtarholti liggur veg- urinn í löngum boga niður að Eskiholti yfir mörg slæm mýrarsund, yfir þau eru víða lagðar örmjóar brýr og dilla þær allar undir hestafótunum þegar um þær er farið, stundum er lagt lirís >' keldurnar áður en brúin er byggð ofan á til þess steinahleðsl- an eigi örðugra með að sökkva niður í kviksyndið; lengi fórum við niður með Grafarlæk, það er djúpt en örmjótt síki, fellur um sléttar mýrar neðst og myndar þar vatnspolla og fen, fellur Hvitá stundum í vatnavöxtum þar upp á láglendið og myndar all- stórt uppistöðuvatn. Við vatnsenda hjá Ferjukoti var slæm brú að fara yfir; liún er sokkin og urðu hestarnir að þræða hana vaðandi í kvið, en hvik- syndi er beggja megin ef út af bregður. Þar fórum við á ferju yfir Hvítá og gisti eg um nóttina á Iivít- árvöllum. Þar er eitt hið reisulegasta heimili á Is- landi, steinliús og mörg smærri timburhús, ótal marg- ar jarða- og húsabætur hafa verið þargjörðar, oger það mikill sómi fyrir eigandann, Andrés Fjelsteð, hvað allt er þar vel um vandað. Næsta dag fór eg upp að Stafholtse-y og svo vanalega leið suður til Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.