Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 127

Andvari - 01.01.1891, Síða 127
125 vilji bilast fyrst og töluvert fyr en vöðvarnir verða fyrir sömu áhrifum. Þegar vínandinn kemur til magans, sogast hann örskjótt ut í blöðið og þýtur með því óðara út um gjörvaUan líkamann; en sá partur líkamans, sem einkum tekur við þessum eituranda, eru mænurnar (taugarnar). Þettá mætti virðast undarlegt, að vín- andinn skuli sérstaklega verka á mænukerfið, frem- ur en alla aðra líkamans parta, sem hann þó eins leikur um; en til eru allmörg önnur efni, sem sama eðli hafa, að leita helzt og niest á mænuna. Læknar kalla þess konar efni narkótisk meðul, og eru þau mjög viðhöfð við lækningar, en á mismunandi liátt verka þau á mænurnar, t. d. stryJcnin-efnið (verkar) einkum á hryggmænuna, en allcóhólið á heilann. Mjög tijótt eptir að vínandinn er kominn í blóð- ið verður sú breyting, að hann brennur upp og hverfur úr líkamanum í breyttri mynd. Sumt fer gegnum nýrun, sumt gegnum húð og hörund eða lungun; má vera að einhver lítill hluti liverfi ó- brunninn gegnum lungu og nýru, ef' mjög mikið liefir verið drukkið. Taki menn eptir drykkjumönnum, verða menn þess varir, að þeir líta öðruvisi út en reglumenn. Optast eru þeir búlduleitir; andlitið óslétt sökum fitu einkum um kinnarnar, optlega um nef og varir; maginn stendur út og fita utan á búknum, en út- limir þó rýrir; andlitsliturinn dimmur, augun óhrein, og óþefur af andardrættinum, sem kemur af spill- ing í slímhimnum munns, koks og maga. Aðrir verða magrir af ofdrykkju, sem þá kemur af því, að meltingin spillist og fæðan verður ekki líkaman- um að notum. Allt, þetta sýnir, að stöðugur drykkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.