Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 128
12G skapur liefír stór-áhrif á líkamann, og þetta viljiun vér þvi atliuga betur. Af því, sem nú lieíir verið sagt, mættu menn búast við, að mænukerflð sýktist fyrst við ofdrykkj- una, og það stendur líka heima. Sjúkdómar í lieil- anum og sumpart í hryggmænunni eru algengustu afleiðingar vínandans. Alkunnustu afleiðingar of- drykkju og þær sem menn eru hræddastir við, er ofdrykkjusóttin1, delirium tremens. Sá sjúkdómur liggur mest í mænukerflnu; kemur hann optast eptir lengri tíma ringl og opt í menn, sem alls eigi hafa lengi drukkið. Fyrsta einkennið er matleiði, einnig optlega óbeit á öllum drykk, svo meiin höfðu áður þá ætlan, að liættast væri við þessum sjúkdómi, þeg- ar menn, sem vanir væru ofdrykkju, hættu henni allt í einu. Þegar sjúkdómurinn er byrjaður, kemur fyrst svefnleysi, sem getur varað dægrum saman og endað í meðvitundarlausum dvala, sem sjúklingur- inn raknar aldrei við úr; því næst kemur, og það einatt mjög snemma í sjúkdóminum, delirium, æðið; því fylgja ógurlegar ofsjónir; hinn sjúki talar um flugur, orma, ófreskjur, optast nær eitthvað fælu- legt, enda er hann si- liræddur og berst illa af, hann er á sífeldu iði með höndur og handleggi og kastar sér til og frá, vill fram úr hvílunni, fer með alls konar mas og mælgi, org og læti; tungan er skjálf- andi, optast þur með dökkgulu slími. Eptir nokkra daga deyr hann, eða honum fer aptur að batna, og batinn byrjar með sætum svefni. Þegar hann vakn- ar, hefir hann fengið fullt ráð sitt og lyst til fæðu. En þetta er alls eigi hin venjulegasta verkun ofdrykkjunnar; hjá öllum þorra drykkjumanna finn- 1) Á norslcu: ölkveisa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.