Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 8
2
Markús F. Bjarnason
um kunnugt, hve miklum framförum þilskipaveiðar
hafa tekið hér við land á síðasta mannsaldri, og þá
eigi sízt hér við Faxaflóa. Fyrir 30 árum voru þær
óþektar að heita mátti. Menn stunduðu sjó eingöngu
á opnum skipum, og þótl sótt væri hæði afkappiog
dugnaði af sjómanna hálfu, þá brást aflavonin því
miður oft og einatt bæði fyrir veðráttu sakir og fiski-
leysis á grunnmiðum, þótt nægur íiskur kynni að
vera úti fyrir eða þá í öðrum fjarlægari veiðistöðum.
Nú er svo komið, að lieita má að bátaveiðar séu
viðast lagðar niður hér sunnanlands, en þilskipum
hefir aftur fjölgað ár frá ári, svo flotinn mun nú
vera 60—70 skip liér við Faxallóa eingöngu. Hvað
í þessari breylingu liggur, sést bezt þegar þess er gætl,
hve fiskiútflutningur frá Faxallóa hefir aukist og marg-
faldast á síðasta áratugi og að menn nú svo þúsund-
um skiftir hafa nægilegt eða jafnvel ríflegt lífsuppeldi af
þilskipaútvegnum, þar sem áðurskifti varla hundruðum
manna, er lifðu af bátaútveg eingöngu. Og þilskipa-
útgerðin helir auk þess liaft ýmislegt annaðiförmeð
sér, er telja má lil framfara og umhóta. Hún helir
bætt lifskjör sjómannastéttarinnar að miklum mun,
lirundið henni áfram lil menningar og framkvæmda
og breytt stórum öllum verzlunarháttum. I stuttu máli
sagt: á hinum síðasta mannsaldri liefir annar aðal-
atvinnuvegur landsbúa, sjávarútvegurinn, tekið algerð-
um stakkaskiftum og komist i nýtt horf. það má
jafnvel lieita svo, að með þilskipaútgerðinni haíi í
raun og veru vaxið fram alveg njr atvinnugrein. Og
þóll það væri nú að vísu rangt, að eigna þetla alt
einum einasta manni, þá verður því samt eigi neitað,
að fáir hafa átt jafn mikinn og góðan þátt í þessum
umskiftum og Markús heitinn Bjarnason. Hann má
með réttu teljast einn af aðal-frumkvöðlum þilskipa-
veiða hér sunnanlands, þótt margir ættu þar góðan lilut
að máli, og hann var leiðlogi og forvígismaður sjó-