Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 93
í Bandaríkjunum.
87
rjett og búsetu í þvi ríki, seni í lilut á. Varaforseti
Bandarikjanna er forseti ráðherradeildarinnar, en hefur
ekki atkvæðisrjett, nema þegar atkvæði eru jöfn, þá
cr liann oddamaður. Auk lilutdeildar í Iöggjalarvald-
inu hefur ráðherradeildin einnig nokkra hlutdeild í
framkvæmdarvaldinu og nokkurt dómsvald: í fram-
kvæmdarvaldinu að því leyli, að samningar, sem for-
setinn gjörir við úllend ríki, eru því að eins gildir, að
þeir sjeu samþykktir af ráðherradeildinni með 2/3 allra
atkvæða, og að ráðherradeildin á að samþykkja veit-
ingar forsetans á öllum æðri embættum. Dómsvald
ráðherradeildarinnar er í því iolgið, að lnin á að dæma
öll mál, sem fulltrúaþingið höfðar gegn forsetanum
eða æðri embættismönnum fyrirstjórnarskrárbrot, land-
ráð, mútur eða því um lík afbrot; er forseli hæsta-
rjettar þá l'orseti ráðherradeildarinnar og þarf s/s at-
kvæða til áfellisdóms. í ráðlierradeildinni sitja marg-
ir stórríkir menn; eru sumir ráðherrar af því þeir
eru ríkir, sumir ríkir af því þeir eru ráðherrar. Ráð-
herradeildin er í miklu meira áliti en l'ulltrúadeildin.
í fulltrúadeildinni eiga sæli þingmenn, kosnir í
kjördæmum í öllum ríkjunum til 2 ára; fer kosning-
in fram þau árin, þegar ártalið er jöfn tala, og má end-
urkjósa þá þingmenn, sem frá fara. Hver ríkisstjórn
ræður niðurskipun kjördæmanna í sinu ríki, en sam-
bandsþingið ákveður tölu þingmanna úr hverju ríki,
aðalléga eftir fólksfjölda. Úr nokkrum minni ríkjunum
cr aðeins 1 þingmaður, en úr þeim stærri margir, t.
a. m. úr New York 34 og úr Pennsylvaníu 28, alls eru
þingmenn í fulltrúadeildinni 384. Kosningarrjett hafa
allir, sem eptir stjórnarskrá ríkis síns liafa kosning-
arrjett til löggjafarþingsins í því, en kjörgengir eru
þeir einir, sem lialá 7 ára borgararjett i Bandaríkj-
unuin og eru búsettir þar, og venjulega er sá einn
kosinn, sem er búsettur í kjördæminu. Enginn em-
bættismaður nje yíirmaður í lierliðinu cða sjóliðinu