Andvari - 01.01.1905, Blaðsíða 42
36
Valtýsk sannsögli.
ár aldarinnar var liiin orðin tæplega 53 ár. Það er
enginn eíi á, að læknaíjölgunin á mestan og bestan
þáttinn í þessum gleðilegu framförum. Henni cr það
mest að þakka, að tólkinu hefur ekki fækkað þrátt
íirir mikla útilutninga og mansæíin lengst, enn »þeg-
ar mansæíin lengist, fær liver maður fleiri ár til að
vinna og vera nitsamur í þjóðfjelaginu, þjóðin verð-
ur auðugriíí1). Hvað mundi það t. d. hafa kostað
landið, í vinnutjóni og manndauða, ef mislingarnir
liefðu náð að geisa iíir all land á síðastliðnu sumri?
Og liverju var að þakka, að þeir vóru stöðvaðir,
nema því, að hin níja stjórn vor síndi lofsverða at-
orku í að framíilgja sóttvarnarlögunum og hafði til
þess góða aðstoð lijeraðslækna og valdsmanna? Nei,
læknafjölgunin hefur margborgað sig firir landið.
Peim má ekki fækka. Og ef vj'er afnemum lækna-
skólann og látum læknaefnin mentast við háskólann,
má ganga að því vísu, að vjer fáum ekki menn í
læknaembættin hjer, nema því að eins, að vjer liækk-
um laun lækna að stórum mun, svo að kandídatarn-
ir frá liáskólanum sjái sjer meiri liag í að sækja um
embætti hjer enn að staðfestast erlendis. Og þá fer
sparnaðurinn við afnám læknaskólans að verða nokk-
uð vafasamur.
Eitt er einkennilegt við sparnaðarreikning höf-
undarins, að hann varast að talca með þann sparn-
að, sem lilítur að leiða af hinum níju eftirlaunalög-
um, sein hann greiddi atkvæði á móti á siðasta þingi,
og ekki minnist hann einu orði á það, að eftirlauna-
hirðin muni lækka, þegar þeir menn hverfa af eftir-
launum, sem frá fóru við sljórnarbreitinguna.
1) Sjá um þetta ritgjörð Indriða Einarssonar i Landshagsskirslum
1002, 180.—181. l)ls.